Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Qupperneq 32

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Qupperneq 32
32 MENNTUN. hjartna, hvar sem hann kom. Hann talaði vel íslenzka tungu, og var nákunnugur íslenzkum bókmenntum bæði að fornu og nýju. Hann unni íslandi og íslendingum af hjarta, og sagði meðal annars, er hann skildi við landið: «Jeg veit, að jeg á að skiljast við þetta sagnauðuga fræðiland, juir sem jeg hef fundið svo marga góða vini 'og hef sjeð svo marga unaðsfagra daga! Jeg skil nú orð höfundar Njálu, er hann lætur kapp- ann ágæta segjn, er hann ætlar af landi burt, og vildi jeg feg- inn, ef auðið væri, snúa aptur og segja með honum: «Hjer vil jeg una æfi minnar daga, alla sem guð mjer sendir»! og þó einstakur maður geti litlu áorkað, vil jeg þó vinna framvegis fyrir ísland og frauifarir þess, ef guð gefur mjer líf og heilsu. Sljer mun aldrei úr minni líða Island og íslands þjóð!» þessi orð haus voru eigi tómt orðaskvaldur, því síðan hefir hann sent bóksöfnum á íslandi mikið af dýrurn og merkum bókum og mikið stutt að útbreiðslu rjettrar þekkingar á íslandi með- al annara þjóða, því eins og kunnugt er hafa aðrar þjóðir allt annað en glæsilegar hugmyndir um ísland og skrælingja þá, er jieir lialda að þar búi. Pess hefir áður verið gctið í frjettum frá Islandi, að Svíar hjeldu 400 ára júbilhátíð háskóla síns í Uppsölum. þett.i ár fóru Danir að þeirra dæmi, og hjeldu sömu júbilhátíð há- skólans í Kaupmannahöfn í minningu þess, að hanu var sett- ur á stofn ár 1479. Hátíðin átti að fara fram 4.—5. júní. Til þeirrar liátíðar var boðið í brjefi til landshöfðiuga tveim stú- deutum frá íslandi að koma og taka þátt í hátíðagleði Dana. Til þeirrar farar kaus stúdentafjelagið í Keykjavík þáDavíð Schev- ing á læknaskólanum og Olaf Olafsson, á prestaskólanum. Jón Þorkelsson skólastjóri var og kosinn af landshöfðingja til farar þessarar, en liann gat eigi komið því við. Hátíðin fór fram með mesta sóma, og var afarmikið um dýrðir, en lijer er eigi rúm til að segja gjör frá því, euda á það eigi við stefuu þessa rits. Á hátíðinni fór fram doktora-krýning (promotion), og voru þar doktoraðir tveir íslenzkir fræði- menn: Vilhjálmur Finsen hæstarjettardómari (Dr. juris), og skólastjóri Jón þorkelsson (Dr. philos.). tess verður og að geta hjer, að Jón Þorkelsson var árið áður gjörður meðlimur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.