Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Qupperneq 52

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Qupperneq 52
52 ÁRFERÐ OG ATVINNUVEGIR, Norðurlandi en gjörði þar eigi skaða, svo að orð sje á gjöranda. Um jólin voru frost mikil á Norðurlandi, stundum um 24° á R., en á Suðurlandi 12—15 stig. Milli jóla og nýárs voru ein- lægir norðanstormar og hríðar, og rak þá inn hafþök af ís fyrir öllu Norðurlandi. Á gamlárskveld gjörði blota lítinn, en gckk upp í frost og hríð um nóttina, svo að hinar litlu snapir, er voru á einstöku stöðum til, huldust alveg óvinnandi gaddbrynju, sem engin skepna gat á unnið. Skepnuhöld voru með bezta móti þetta ár, sem ráða má af veðurblíðu þeirri, sem hvervetna var um land allt. Sauð- ir höfðu sumstaðar eigi komið í hús svo teljandi væri hinn fyrra vetur; um vorið gengu því allar skepnur alstaðar vel undan, og lambadauði var lítill sem enginn um vorið. Um sumarið mjólkaði kvílje heldur vel, en þó eigi svo vel sem ef til vill mætti við búast, þar sem vorið og sumarið var svo gott og blítt. En það var kennt hinum brennandi þurrkum, er gengu um allt land og þurrkuðu sumstaðar svo haga, að nær því varð vatnslaust með öllu. Um haustið skarst fje í góðu meðallagi en eigi miklu betur, og var það og kennt þurrviðrun- um. Heimtur urðu góðar víðast um haustið. Eptir veturinn áður voru víðast til heyfyrningar allmiklar, og voru því hey víðast mikil, og var því sett með flestu móti á vetur af sauð- peningi í þeirri von, að öllu mundi reiða vel af sem áður. En þegar svo var komið, að allur sauðpeningur var kominn á gjöf og innistöðu í nóvemberbyrjun, og sumstaðar með vetur- nóttum, og það hjelzt stöðugt fram eptir öllum vetri, þá fór mönnum eigi að lítast á blikuna. Samt mun óvíða liafa verið skorið fje af heyjum fyrir jól. Bráðasótt á sauðfje gjörði lítið vart við sig þann vetur, enda ber sjaldan á henni, svo að tjón mikið verði af, þegar miklar eru heyjagjafir og innistöður. Grasvöxtur varð svo mikill bæði á túnum og engjum þetta sumar, að um mörg ár hefir eigi slíkur verið. Tún urðu víða tvíslegin að mestu, og voru því töður manna með lang- mesta móti. Útengjar spruttu og ágætlega, nema sízt mýrar þær, er þornuðu upp í hitunum og þurrkunum; en þar sem voru forarflóar var hið bezta gras. Nýting á heyjum var hin bezta til höfuðdags, og mátti svo segja, að hverju strái mætti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.