Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Síða 55

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Síða 55
ARFERÐ OG ATVINNUVEGrR. 55 var byrjað með það að stofna höfuðstól, er eigi væri minni en 20000 króna. Skyldi í hverju hlutabrjefi vera 1000 króna; tíu af þeim áttu að vera í Álasundi í Noregi en hin 10 við Eyjafjörð. Fjelag þetta er að því leyti samlag Norðmanna og Eyfirðinga, og er það hin bezta tilhögun, því að með því stunda báðir sinn hag í sameiningu. Þeir höfðu skip við Hrísey um sumarið og veiddu þau vel, og varð það til þess, að almennur áhugi vaknaði meðal manna þar um slóðir á því, að stunda á fram- kvæmdir og öflugri fjelagsskap í þá átt. Af verzluninni^ þetta ár er eiginlega ekki svo margt að segja; það má segja, að hún væri í heldur góðu lagi, nema hvað innlenda varan var heldur í lágu verði; var einkum talin sök þess það, sem æ og allajafnt er hið gamla og allt of sanna viðkvæði um oss íslendinga, að vjer verkuðum vörurnar svo illa, að þær væru engum manni bjóðandi. 15 .dag marzmánaðar hjeldu kaupmenn úr Reykjavík og Hafnarfirði ásamt nokkrum bændum fund með sjer um vörnvöndunina. og kom það þá fram, að til- raunir þær, er gjörvar höfðu verið árinu áður um að bæta hana, höfðu þegar að góðu haldi komið. í*ótti fundinum þá öll nauð- syn á að halda áfram uppteknum hætti; á fundinum varð ein- um bónda það á, að geta þess, að það væri gott, að kaupmenn vild þá og vanda vörur af sinni hendi, og flytja þær eigi skemmdar og þótti kaupmönnum það all-erfitt, þar sem þeir hefðu milli- göngumenn en keyptu lítið sjálfir, en lofuðu þó að reyna að sjá um það, að flytja sem beztar vörur að auðið væri. Menn reyndu síðan að vanda saltfisksþurrkunina sem auðið varð, en það vildi eigi ganga greitt að verja hann skemmdum, því að hitarnir og sólarbrunarnir eiga illa við hann. Saltfiskurinn seldist frá 42—45 kr., og engin tregða var á að láta hann fyrir það verð, þar sem nóg var til eptir jafnágætt aflaár. En þó fisk- urinn væri svo óvanalega mikill sem hann var, virtist þó lítið vilja grynna á kaupstaðarskuldum manna, enda vill það einatt brenna við, þó illt sje til að vita, að eptir því sem meira er til að leggja inn hjá kaupmanninum, því meira er aptur borið út fyrir búðarborðið af «spritti« og slíkum nauðsynjavörum, sem eru meira verðar en skarðið, sem gæti komið í skuldadálkinn fyrir það fje, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Fréttir frá Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.