Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Síða 70

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Síða 70
70 MENNTUN. ein, Ölkofraþ|áttur, var þar gefin út af Hugo Geringí Halle. fessi rit eru flest gcfin út með málfræðilegum skýringum. í almennri málfræði kom út framhald af Orðsafni Jóns í’orkelssonar með skólaskýrslunni; og svo Dönsk lestrarbók eptir Steingiím Thorsteinsson. Sú bók kom í góð- ar þarfir og er hin handhægasta; framan við hana er stutt málfræði, og aptan við orðasafn, en þó að mörg orð dönsk, er finnast í bókinni, vanti í orðasafnið, og sumum finnist dansk- an of þung á sumum sögum í bókinni, einkum eptir því, hvern- ig þeim er niðurraðað í bókinni, hafa landsmenn tekið henni tveim höndum, og láta sjer hana að góðu gagni verða. S k á 1 d s k a p a r r i t komu fá út á ári þessu, og er hið helzta þeirra Ljóðmæli eptir Grím Thomsen. Iivæði þessi eru bæði fá og stutt, og mörg af þeim voru kunn áður. þ*au eru flest með einkennilegum blæ, líkt og þjóðkvæðin hin fornu, aflmikil og efnisrík; minna sum þeirra á hina fornu vikivaka, að því er snertir hina einkennilegu og kjarnaríku hugsun. Að formi og búningi, einkum að því er rím og hljóð- fallanda snertir, eru þau miður vandlega úr garði gjörð, einkum það af þeim sem er úllagt. Kvæðin eru ekki nema 46 að tölu, og öll afar stutt, svo að þar getur eigi verið um fjölhæft efn; að gjöra. Hitt annað, sem út hefir komið í bundinni ræðu, hefur að eins verið vesalar rímur, samhnoð af eddukenningum og orðskrípum, t. d. Ríuiur af Hjeðni og Hlöðvi og af Finnboga ramma, og eru þær svo úr garði gjörðar, að mikið vantar á, að þær sje bókmenntum vorra tíma til sóma. Af skáldritum í óbundinni ræðu má nefna smá- sögur tvær, cr út hafa komið. Önnur kom út með Skuld, og kallast: Hvorn eiðinn á jeg að rjúfa? eptir Einar skóla- pilt Hjörleifs>on. Saga þossi er með hinum nýja realistiska blæ, eða á að vera það, og er að því leyti nýtt framkvæmi í bók- menntum vorum, en að því, er stefnu hennar snertir, hafa dómar manna verið allmisjafnir um hana. En þó að ófullkom- lcika megi á henni finna, er hún engu að síður vel samin af unglingi; mál og efnisfærsla er ljóst og lipurt og frásögnin fjörug og tilgjörðarlaus. Skin og skuggi er önnur saga eptir Pál Jónsson. Hún er ólíku daufari og efnisminni, og lítið annað
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Fréttir frá Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.