Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Blaðsíða 23

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Blaðsíða 23
NOKKRIR ÞÆTTIR 27 en sleppt öllum öðrum mönnum, s. s. páfum, legátum og konungum utan norræna áhrifasvæðisins. Til heiðni eru taldir þeir menn, sem ætla má, að séu aldir upp í heiðnum sið, þótt þeir síðar tækju kristna trú, og eins kristnir menn, sem bjuggu í heiðnu þjóðfélagi og ætla má, að hafi búið við heiðnar venjur í vi'ðurnefnum. Um nokkra 11. aldar menn er ógerlegt að segja með vissu, hvort þeir hafi alizt upp í heiðnum eða kristnum sið, og gætir þar því nokkurs handahófs, en þau viðurnefni, sem þannig stendur á um, eru svo fá, að áhrifanna mun varla gæta í heildarniðurstöðunum. Sem dæmi má nefna, að Snorri goði er alinn upp í heiðnum sið, en öll hans börn eru talin upp- alin í kristnum sið, þótt vafi megi leika á, hversu djúpum rótum hann hafi stáðið í þjóðfélaginu fyrstu áratugina eftir kristnitöku. Bæði heimildarritin taka til heiðinna og kristinna manna, en Sturlunga mun ekki geta um neinn heiðingja, sem ekki er jafnframt í Land- námu, en hún getur aftur á móti um nokkra kristna menn, sem ekki er getið í Sturlungu, einkum menn frá 11. öld og byrjun 12. aldar. Til viðurnefna eru ekki talin starfsheiti eins og goði, löffsögumaS- ur, lögmaöur, læknir og prestur og heldur ekki heiti samsett af -goSi, ef fyrri liður orðsins er dreginn af héraði, t. d. Ljósvetningagoði. Af viðurnefnum er þeim sleppt, sem dregin eru af átthaga s. s. Höfða- Þórður, Hvamm-Sturla, nema jafnframt felist eitthvað meira í því, eins og t. d. Mostrarskegg. Þá eru þau talin. Ennfremur er sleppt viðurnefnum, er lúta áð aldri, s. s. hinn ungi og hinn gamli. Hér verð- ur ekki gerð grein fyrir hverju einstöku viðurnefni af öllum þeim Tafla um notkun viSurnefna í heiðni og kristni. Fjöldi viðurnefna Heildar- Fjöldi manna, er aðeins notað i notað bæði í tala ber viðurnefni heiðni/kristni heiðni og Karlar heiðni manna 2367 tala 590 % 24,9 373 kristni tala % 52 7,1 kristni 2429 469 19,3 307 Konur heiðni 761 43 6 38 kristni 542 11 2 7 3 6,3 fjölda, er fyrir kemur í Landnámu og Sturlungu, enda gerist þess ekki þörf, því þau er öll að finna hjá E. H. Lind, Norsk-islándska personbinamn frán medeltiden, Uppsala 1920—1921. og skal vísað á það rit um frekari fræðslu um þau. Þess í stað verður gefin heildar- mynd af viðurnefnanotkun í heiðni og kristni, eins og hún birtist í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.