Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Blaðsíða 97

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Blaðsíða 97
KUMLATlÐINDI 101 partinn á nyrðri hest, eins og afturpartinn hafði vantað á syðri hest. Spyrja mætti þá, hvort hér sé ekki aðeins um að ræða frampart og afturpart af sama hesti, en svo er ekki, og sést það meðal annars á því, að spjaldbein fylgii' báðum pörtunum. Hér eru því hlutar af tveimur hestum, frampartur af þeim syðri og afturpartur af þeim nyrðri, en auk þess lá framfótarbein og bógur með beinum nyrðri hests og lærhnúta með beinum syðri hests, þótt ekki sé alveg öruggt, að hún hafi verið óhreyfð. En þó svo væri ekki, virðist fullkomlega víst, áð hestar þessir tveir hafi verið hlutaðir sundur í gröfina. Neðst í gröfina hafa verið lagðir frampartur af syðri hesti og afturpartur af nyrðri hesti, þar á ofan söðull eða söðlar ásamt afturhluta syðri hests og framhluta nyrðri hests og sennilega báðum hausunum, en þetta hefur allt saman legið nokkru ofar, og því hefur jarðýtan numið það burt, en skilið aðeins eftir það sem neðar var og nú heíur verið lýst. Ekki er að efa, að þarna hefur verið kuml frá heiðnum tíma, eins manns eða tveggja, því að mannabeinin reyndust vera úr tveimur mönnum, líklega körlum, að áliti Jóns Steffensens. Báðar hauskúp- urnar eru varðveittar, og auk þess mik.ið af beinum úr annarri beina- grindinni, en aðeins eitt úr hinni. Ekki verður fullyrt, hvar þessir kumlbúar hafa átt heima í lifanda lífi. Grímsstaðir eru um 0.8 km suðvestur frá fundarstaðnum, en rústirnar af eýðibýlinu Fagranesi (í Reykjahlíðarlandi), sem fór í eyði við eldgosið 1729, eru aðeins í 0.3 km fjarlægð frá kumlunum, og kynnu því menn þessir að hafa átt heima þar, ef Fagranes er svo gam- all bær.“ Við þessa rannsóknarskýrslu Gísla Gestssonar er því einu að bæhi, að bein þau, sem nefnd eru hér í upphafi, eru talin hafa verið í um 100 m fjarlægð frá þessum fundarstað. Eigi að síður er eðlilegast að líta á þetta allt sem einn kumlateig. Það er engin nýlunda, að tveir hestar hafi verið heygðir í sömu gröf. Um það voru 6 dæmi kunn áður, sbr. Kuml og haugfé, bls. 245. Ekki er það heldur alveg óþekkt áður, að hestar hafi verið hlutaðir sundur í gröfina. Matthías Þórðarson þóttist gjörla sjá, að svo hefði verið í hrossgröf á Miklabæ í Blönduhlíð. En dæmi um hrossgrafir eru nú orðin svo mörg og vel þekkt, að óhætt er að fullyrða, áð þetta hefur verið fremur fágætt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.