Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Blaðsíða 39

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Blaðsíða 39
NOKKRIR ÞÆTTIR 43 þungar refsingar við slíkum brotum, en sókn til faðernis má ætla að hafi varðað minnu, meðan útburður barna var leyfður. Með kristninni verður barnsfaðernissökin áðalatriðið, því á henni veltur, hverjum ber að sjá um framfærslu barnsins til 16 ára aldurs. Auk þess sem kirkjan hafði sérstakan áhuga á að vita hið sanna um faðerni barnsins vegna hinna ströngu ákvæða um sifjaspell, og á það raunar jafnt við um legorðssakir. Það er líklegt, að í heiðni hafi framkvæmd mála í sambandi við skírlífisbrot frjálsborinna manna verið eitthvað á þessa leið: Þegar í stáð, er vitnaðist um skírlífis- brot, hefur lögráðandi konunnar stefnt sakborningi um legorðssök. Ef hann viðurkenndi brot sitt og bauð bætur fyrir, hefur væntanlega oftast verið sætzt á málið og þá á þann veg, að fullar bætur hafi komið fyrir legorðið, en um barnið fór eftir ástæðum. Faðirinn gat lagt til, að barnið yrði borið út, er það fæddist, og þar með hafnað frekari ábyrgð á því. Það var þá á valdi lögráðamanns móðurinnar, hvort barnið yrði borið út éða alið upp. Ef hið síðara var gert, þá var barnið algerlega á vegum móðurfólks síns og átti þann rétt, er fram kemur í eftirfarandi ákvæðum vígslóða: ,,Ef sá maður verður veginn, er eigi er kominn í ætt að lögum, þótt hann sé kenndur nokk- orum manni að syni, þá eigu móðurfrændur vígsökina og svo bætur, enda fer svo erfð“ (Grg. 1852, I, 169). Þetta hefur einnig átt við um þau launbörn, er fæddust áður en náðist til föðurins, eða ef hann viðurkenndi ekki barnið, en lögráðandi móðurinnar ákvað, að það skyldi alið upp. f heiðni voru vafalítið öll börn, er þannig stóð á um, nefnd óborin. Ef faðir að lausaleiksbarni ákvað að láta bera sér barnið, er það fæddist, þá handsalaði hann faðerni að því um leið og sætzt var á legorðssökina, og þetta hefur vafalaust einnig getað orðið síðar, hafi ekki náðst til föðurins, áður en barnið fæddist, en þá varð lögráðandi móðurinnar að taka á sig þá áhættu að verða að ala upp barnið, ef faðirinn neitaði að láta bera sér það. VIÐBÆTIK Vi'öurnefni lcvenna í heiöni: in ljósa (1), brún (1), kolbrún (1), in mikla (1), in digra (1), in mjóva (1), stöng (1), slækidrengr (1), mosháls (1), rauðkinn (1), blákinn (1), skeiðarkinn (1), knarrarbringa (1), hringja (1), snúin- brók (1), elliðaskjöldr (1), katla (1), arnkatla (2), rymgylta (1),
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.