Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Blaðsíða 117

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Blaðsíða 117
VATNAHEIÐI Á SNÆFELLSNESI 121 á Vatnaheiði sá hann, að hér var mjög ákjósanlegt sumarland fyrir stóra hjörð. En honum varð og þegar ljóst, að gjáin í Horninu var illur þröskuldur hirðum hans við hjarðgæzluna. Auk þess var veg- ur um Hornið yfir heiðina skemmsta leið milli fjölmennra framtíðar- byggðarlaga. Hann ákvað að finna þá hellu, sem ein nægði til þess að brúa gjána. Hellan virðist vera um það bil 7 fóta löng og 3—4 fet á breidd, hún virðist vera allþykk. Ekki verður um það sagt, af hvaða bergtegund hellan er, en ekki er ómögulegt að það geti verið líparít. Sú bergtegund er þó ekki sjáanleg í fjöllum þar í grennd og ekki nær en í Drápuhlíðarfjalli. Ekki má taka þessa lýsingu mína af brúnni á Gjá í Horninu sem bókstaflega rétta. Hún byggist á lauslegri yfirsýn ófaglærðs manns í þeim efnum og er gjörð í þeim tilgangi að vekja athygli á því, hvort ekki sé ástæða til frekari rannsóknar faglærðra manna. Ef brúin er gjörð af mannahöndum, má telja líklegt, að hún sé handaverk fyrsta landnemans, Auðuns stota í Hraunsfirði. Mundi hún þá vera búin að standa óhreyfð í 10y2 öld. Og vafalaust tel ég, áð hún sé elzta brú á íslandi, sem skylt sé að vernda frá glötun. Brúin er mjög glæfraleg til umferðar, einkum vegna þess, að það snarhallar niður á hana beggja vegna. Ekki er laust við, að það veki manni hroll í huga að ganga svo mjóa, handriðalausa brú og sjá gínandi kolsvarta myrkurgjá fast við sig til beggja handa. Þáð sem hér þarf að gera er þetta: Það þarf að steypa nýja brú með handriðum á gjána. Hún þarf ekki að vera löng eða mjög breið. Enga brúarstöpla þarf, því kol- hart bergið er undir. Helzt ætti þessi brú að standa við hlið gömlu brúarinnar. Vitanlega á að vanda til brúarinnar, eins og alls, sem vel og lengi á að standa. Enn er það títt, að menn þurfa að fara þessa leið méð hesta og sauðfé, svo sem í fjárleitum haust og vor. Það er nú mjög í tízku, að fólk úr þorpum og bæjum eyði sumarleyfi sínu úti í náttúrunni, og þó einkum á fögrum stað upp til fjalla. Vatna- heiði hefur flest það til að bera, sem laðar sumargesti til sín, vegna stórbrotinnar fegurðar og fiskisælla vatna. Fjallið Horn hefur einnig fleira merkilegt við sig en Gjána, sem myndazt hefur við það að það sprakk neðan frá rótum og upp úr. í fleiru er það frábrugðið því venjulega. Fjallið hleðst á sig jafnt á allar hliðar, og endar í litlum klettatoppi, sem þó er kleifur hverjum þeim manni, sem eitthvað hefur í kletta gengið. Norðan til á þessari klettahettu stendur hlaðin varða. Ekki er hún af mannahöndum gerð og ekki er hún hlaðin úr grjóti sem flestar vörður. Hún er byggð úr lyngi, kvistum, laufi og mosa. Varðan er sívöl, slétt utan. Hún mun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.