Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Blaðsíða 90

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Blaðsíða 90
KRISTJÁN ELDJÁRN KUMLATÍÐINDI 1966—1967 1. Finnstunga, Bólstaöarhlíöarhreppur, Austur-Húnavatnssýsla. Guðmundur Jósafatsson frá Brandsstöðum hefur skýrt mér frá, að mannsbeinagrind hafi fundizt í Finnstungulandi sumarið 1927. Bærinn Finnstunga stendur hátt uppi í brekkum, en vegurinn var lagður niðri á flatlendinu, það er þjóðvegurinn sem nú er. Suður og niður frá bæ, alveg niður undir á og vestan vegar var dálítill mel- kumbaldi, og tóku menn þar möl til vegarins. Þessi hóll er nú horfinn. 1 hólnum fannst mannsbeinagrind, sem steinum var raðað að, að því er talið'var. Ekki veit Guðmundur til þess, að neitt annað en bein hafi fundizt. Hyggur hann, að þjóðminjaverði hafi verið gert viðvart, en ókunnugt er mér, hvort svo hefur verið í raun og veru. Fundur þessi er ekki merkur, þar sem engan veginn er unnt að fullyrða, að beinin séu frá fornöld. Það er þó langtum líklegast, þar sem þetta er svo nærri bæjum, og er hér frá þessu sagt í kumlatíðind- um, til þess að minningin um fundinn týnist ekki alveg. 2. Brandsstaöir, Bólstaöarhlíöarhreppur, Austur-Húnavatnssýsla. Haustið 1965 hófst Sigmar bóndi Ólafsson á Brandsstöðum í Blöndu- dal handa um byggingu fjárhúss og hlöðu á stað, þar sem engin hús höfðu áður staðið. Var grafið fyrir undirstöðum veggja með skurð- gröfu. 1 einum skurðinum fann hann mannabein og hrossbein. Hann hirti þessar leifar og kom með þær á Þjóðminjasafnið um veturinn, enda lá þá húsbyggingin niðri til vors. Hinn 2. maí 1966 átti ég leið norður í Skagafjörð og notáði þá tækifærið til að skreppa vestur að Brandsstöðum. Með mér var Olov Isaksson, safnstjóri frá Sundsvall í Svíþjóð, og vorum við staddir á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.