Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Blaðsíða 53

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Blaðsíða 53
BEINAGRINDUR OG BÖKARSPENNSLI 57 En svo merkilegt sem mér þótti að frétta um þennan brottflutning beina úr Skeljastaðakirkjugarði, þótti mér þó ekki síður forvitnilegt að frétta af bókarskrauti þar úr garði. Eg tel ólíklegt, að byggð hafi nokkru sinni risið að nýju í Þjórsárdal inn, þótt ekki sé því að neita, að yngstu bæjarrústir Skeljasta'ða veki grun um að þar gæti hafa byggzt að nýju. Þessi bók hefur því að líkindum ekki verið yngri en frá lokum 11. aldar og getur hafa verið allmiklu eldri. Þótt vitað sé um bækur á íslandi allt frá tímum Papa er mér ekki kunnugt um, að fundizt hafi hérlendis leifar svo gamallar bókar. Athugun á bókarskrautinu hefði e. t. v. getað frætt okkur eitthvað um aldur bókarinnar og uppruna, og er hörmulegt til þess að vita, að það skuli komið í glatkistuna, svo sem það er einnig hörmulegt til þess að vita, að Gauks saga Trandilssonar var aldrei rituð í Mö'ðru- vallabók eins og til stóð. Þjórsárdalur er furðu fastheldinn á sína leyndardóma. Læt ég svo útrætt um þetta beina- og bókamál, en treysti því, að þær stofnanir og þau ráðuneyti, sem málið er skyldast, láti einskis ófreistað til þess að hafa upp á bæði beinagrindunum og bókar- skrauti. Mér húar einhvern veginn ekki sú tilhugsun, að e. t. v. liggi líkamsleifar höfðingsmannsins Hjalta Skeggjasonar á ruslahaugi úti á meginlandinu og að þar séu einhversstaðar á flækingi leifar þess ,,eirspennils“ utan af íslandi, sem verið gæti jafnaldri kristins siðar þar í landi. ABSTRACT In his first attempt at a tephrochronological dating of the devastation of the settlement in Þjórsárdalur in South-Iceland the author reached the conclusion that the devastation was caused by the Hekla eruption 1300 A. D. Further tephrochronological studies and increased knowledge of Hekla’s acti- vity have revaled that the valley was laid waste by Hekla’s first eruption in historical times, about 1104 A. D. One of the weightiest evidences produeed by Prof. J. Steffensen against the author’s first dating of the devastation of Þjórsárdalur was that only 66 skeletons had been found in the churchyard at SkeljastaSir, the only churchyard in the settlement, and calculating with a reasonable number of inhabitants in the valley and a reasonable death rate Steffensen concluded that the habitation there in Christian times, viz. after 1000 A. D., could hardly have lasted much more than half a century, that is until about 1060 or so. That date for the abandonment of the valley is certainly much more close to the correct one than the author’s first dating was. And now it seems that even the gap between the author’s later dating and Steffensen’s dating can be explained. Recently it was revealed that a young Icelander, Eiður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.