Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Blaðsíða 85

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Blaðsíða 85
VEIÐITÆKI OG VEIÐIAÐFERÐIR VIÐ MÝVATN 89 vetrar og svo langt fram á vor sem ísinn entist, var hinn eiginlegi dorgartími. Silungurinn virtist lifna við, þegar straumar komu í vatnið, og þegar ísinn var orðinn ófær, var farið á byttum fram í ís- skarirnar, og fengust þar stundum góðar veiðar. Venjulega var það vænn silungur, sem veiddist í skörum. Talað var um tekjuútlit, þó það gengi ekki ævinlega eftir, og var það helzt í hlákum og þíðviðri. Ef snögg veðurbreyting var í aðsigi, mátti búast við, að þær gjörðu skot einhvers staðar, t. d. á Álum í Hrúteyjarsundi e'ða við Ósbrot, svo eitthvað sé nefnt. Væri kyrrt og aðgjörðalaust veður, var oftast lítið um veiði. Var þá helzt að sitja sem lengst í sömu vökinni og seiSa þær, þó oft yrði langt á milli að þær tækju, jafnvel fleiri beitur. Frekast voru það eldri menn, sem höfðu þolinmæði til þess. Sérstaklega var það á þessum dögum í tekjuleysi, að tali'ð er að glíman hafi verið iðkuð mest á ísnum eða í einhverri eyjunni. Það hélzt við fram á þessa öld. Sú trú var á vissum dögum, að þeim fylgdi dorgartekja, t. d. laug- ardagurinn fyrir pálmasunnudag og páska, miðvikudagur fyrir skír- dag og sumardagurinn fyrsti. Hvort það hefur ætíð reynzt svo, skal ósagt látið, en vafalaust hefur það stundum hlotið staðfestingu. Skrifað 1966. SUMMARY Fishing Methods and Fishing Gear at Lake Mývatn, Northem Iceland. The author of this article is born 6. 9. 1887. He is a native of the district Mývatns- sveit in Northern Ieeland and has run the farm Grænavatn for a long period. In Mývatnssveit the farms are situated round the big Lake Mývatn, the trout fishing in which has from time immemorial played a fundamental role in the economy of the settlement. The article contains a detailed description of the fishing methods used in the author’s youth, or say at the turn of the century, before imported equipment such as lines, nets, hooks and machine boats were introduced. The description is based on the author’s own experience and memory, but on some points he has consulted another farmer who was also familiar with the matter.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.