Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Blaðsíða 64

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Blaðsíða 64
68 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS þær sem líkur, en ekki vissu. Grænlendinga sögu höfum við hvergi annars staðar en í Flateyjarbók, og hún er óumdeilanlega til. Guðmundar saga hin elzta er í Resensbók og gefin út eftir henni í Biskupasögum Bókmenntaféiagsins 1858. Hún er nú talin rituð á öðrum fjórðungi 14. aldar.1 Naumast þarf skýringar við á því fyrir- brigði, sem í Guðmundar sögu hinni elztu er nefnt hafgerðingar. Þar er um rakið áttahlaup að ræða samfara foráttusjó. Elzta handritið af Konungsskuggsjá, sem varðveitt er, telur Anne Holtsmark skráð í Bergen 1275,2 og er það því allmiklu eldra en Resensbók. Sumt af efni Konungsskuggsjár kann að vera talsvert eldra en Bergenshandritið og sennilega þýtt úr latínu. I Konungs- skuggsjá er fjallað um margvísleg efni, og sannast sagna er þar mýmargt með ólíkindum og býsna ýkjuborið. Hér verður ekki vikið að öðru en hafger'ðingum. Höfundur játar, að hann sé eigi sem fróð- astur um, af hverju hafgerðingar stafi, og ennfremur viðurkennir hann, að ræða þeirra muni aukin, er segi frá írelsun úr þeim. Lýs- ing hans á hafgerðingum er hins vegar ljós. III. I atburðinum, sem Þorsteinn Jónsson í Laufási greinir frá, tekur hann það fram, að hann hafi ekki getað áttað sig fullkomlega á, hve margar öldur hafi risið við bát hans, háar sem gnípur, og brotnað fyrir framan hann. En hann ætlar, að þær hafi verið tvær til þrjár. í Eyjafjarðarfyrirbrigðinu vefst þáð ekki fyrir frásögumanni, hve margar öldurnar eru, sem þar rísa í ljómalogni og bærlingslausum sjó. Þær eru þrjár. Samkvæmt frásögn Konungsskuggsjár af haf- gerðingum, eru öldurnar þrjár, sem rísa og girða af allt haf. Bárufjöldinn, sem greindur er í fyrrnefndum heimildum, þarf ekki að vera út í bláinn, hins vegar er varlegast að fullyrða ekki, að hann sé réttur. Allir reyndir og athugulir sjómenn vita, að í brimi fylgja þrjár öldur hver á eftir annarri, en síðan lítil bára eða hlé, sem á útsævi er kallað bárustanz, en lag við land, einkum þegar svo stendur á, að bátar bíði utan við landbrotið til þess að hreppa alfæran sjó upp í fjöruborð. Ekki er hægt a'ð kalla þetta fyrirbrigði sjávar óbrigðult, því að stundum geta fylgzt að 6 og allt upp í 18 öldur án þess að 1 Early Icelandic Manuscripts. Copenhagen 1958. I, bls. 11. 2 Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder, Kobenhavn 1964, IX, bls. 61—67.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.