Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Blaðsíða 137

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Blaðsíða 137
FRÁ FORNLEIFAFÉLAGINU AÐALFUNDUR 1966 Aðalfundur hins íslenzka fornleifafélags var haldinn i Fornaldarsal Þjóðminja- safnsins föstudaginn 2. des. 1966 og hófst kl. 8%. Formaður félagsins, Jón Steffensen prófessor, setti fundinn og minntist þeirra félaga, sem látizt hafa, síðan síðasti aðalfundur var haldinn. Þeir eru: Friðgeir Björnsson, fulltrúi, Reykjavík. Guðjón Einarsson, fv. bóndi, Rifshalakoti. Helgi Hjörvar, rithöfundur, Reykjavík. Jón Ásbjörnsson, fv. hæstaréttardómari, Reykjavik. Ólafur Thorarensen, bankastjóri, Akureyri. Steinn Dofri, ættfræðingur, Reykjavík. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, rithöf. Reykjavik. Þorsteinn Finnbogason, fv. bóndi, Kópavogi. Risu menn úr sætum í virðingar skyni við hina látnu félaga. Tveir félagar hafa sagt sig úr félaginu, en nýir félagar eru 33 talsins. Formaður tók næst fyrir að láta kjósa fulltrúa í fulltrúaráðið til aðalfundar 1969 i stað Jóns Ásbjörnssonar fyrrv. hæstaréttardómara. Kosinn var Halldór J. Jónsson, safnvörður. Þessu næst var lesinn upp reikningur félagsins fyrir árið 1965. Formaður rakti næst fyrir fundarmönnum, að árgjald félagsins væri greinilega of lágt, og lýsti yfir þeirri skoðun stjórnarinnar, að árgjaldið þyrfti að vera kr. 200.00. Bar hann það upp sem tillögu, og var það samþykkt með 14 atkvæðum gegn einu. Formaður skýrði því næst frá, að stjórnin hefði leitað tilboða í ljósprentun gam- alla og uppseldra árganga Árbókar. Gerði hann grein fyrir ýmsum annmörkum, sem stjórnin sér á því að leggja í þessa framkvæmd, einkum þó þann, að félagið hefur alls ekkert fjárhagslegt bolmagn til slíks. Enginn fundarmaður óskaði að taka til máls um þetta efni. Engin mál voru borin upp af hálfu fundarmanna Þessu næst flutti Kristján Eldjárn þjóðminjavörður kynningarerindi um bók dr. Olafs Olsen: Horg, hov, kirke. Að erindinu loknu gerði Jón Arnfinnsson athuga- semd um hofið á Lundi, og svaraði ræðumaður því. Fleira gerðist ekki. Fundi slitið. Jón Steffenscn. Kristján Eldjárn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.