Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Blaðsíða 140
144 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
FÉLAGATAL
Síðan Árbók kom út síðast, hefur stjórn félagsins spurt að látizt hafi eftirtaldir
félagar:
Jón Sigfússon, Eiðum.
Magnús Kristjánsson, Langabotni, Bíldudal.
Óskar Einarsson læknir, Reykjavík.
Þorsteinn Jósefsson, blaðamaður, Reykjavik.
Nokkrir menn hafa sagt sig úr félaginu.
Nýir félagar eru þessir:
Ásgeir Pétursson, sýslumaður, Borgarnesi.
Baldur Ragnarsson, kennari, Reykjavík.
B,iörn Jónsson, sóknarprestur, Keflavík.
Einar Pálsson B. A., skólastjóri, Reykjavík.
Evans, David, lektor, Uppsölum, Svíþjóð.
Eyvindur Eiríksson, kennari, Rvik.
Franz Leuwer, Buch- u. Kunsthandlung, Bremen.
Friðbjörn Agnarsson, Bjarnarst. 12, Rvík.
Guðbjartur Gunnarsson, sjónvarpsmaður, Rvík.
Guðjón A. Sigurðsson, póstmaður, Rvík.
Guðlaugur R. Guðmundsson, cand. mag. Rvík.
Guðmundur Frímann, rithöf., Akureyri.
Haraldur Sigurðsson, jarðfr., Rvik.
Héraðsbókasafn Vestur-Barðastrandarsýslu, Patreksf.
Hjörleifur Sveinbjörnsson, nemi, Rvík.
Hjörtur Tryggvason, bœjargjaldkeri, Húsavík.
Indriði Indriðason, rithöf., Rvlk.
Jóhann Hjaltason, kennari, Rvlk.
Jóhannes Proppé, Rvlk.
Jón Einarsson, vélstjóri, Rvík.
Margrét Guðmundsdóttir, Munkaþverárstr. 25, Ak.
Nesbitt, R. R. J. A., Bridgewater, England.
Rósa Hjörvar, frú Rvík.
Sigríður Klemenzdóttir, frú, Rvík.
Sigurður Llndal, hæstaréttarritari, Rvlk.
Sigurður Steinþórsson, náttúrufr., Rvik.
Smith, E. M., ungfrú, Newcastle upon Tyne, England.
Stefán Aðalsteinsson frá Vaðbrekku, Rvlk.
Steinar Júliusson, Safamýri 44, Rvlk.
Sveinbjörn Rafnsson, fil. stud... Rvík.
Þorvaldur Magnússon, Bjarnarst. 5, Rvik.
Örn Ólafsson, stud. mag., Rvik.
1 Fornleifafélaginu eru nú 708 félagar, en þar af eru 92 svonefndir skiptafélagar,
sem flestir eru söfn, háskólar og fræðastofnanir utan lands og innan. Sendir félagið
þeim Árbók, en fær I staðinn visindaútgáfur þeirra.
Stjórn félagsins hvetur alla félaga til að vekja athygli manna á Árbók og útvega
nýja félaga, þegar færi býðst.