Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Blaðsíða 128

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Blaðsíða 128
132 ■ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Tómasson einkum unnið að því með viðtölum við fólk. Hins vegar hefur ekki gefizt tími til að gera efnisskrár yfir allt þetta efni, og hefur reyndar frá upphafi hlaðizt upp mikið af svörum og öðru efni, sem ekki hefur verið gerð efnisskrá yfir, sem er þó nauðsynlegt að hafa, er kemur til að nota heimildasafnið. I árslok voru 1290 númer skráð í þjóðháttasafnið. Yfir sumarið lágu störf niðri á Þjóðháttadeild, enda fór þá mikill tími í fornleifarannsóknir í Hvítárholti. Var á þessu sumri grafinn upp skáli skammt frá hinum fyrra. Hann er af greinilegri víkinga- aldargerð, og reyndist hafa verið útbygging við norðurhlið hans. í skálanum fannst allmargt smáhluta, og er hinn merkasti þeirra róm- verskur koparpeningur frá árunum 275—276 e. Kr. Ekki tókst að ljúka rannsóknunum í Hvítárholti á árinu, en þó virðist að ekki muni mikið vera eftir. Er stefnt að því að ljúka þeim sumarið 1967.“ Við þessa greinargerð Þórs er ekki öðru en því að bæta, að Lúðvík Kristjánsson hélt áfram starfi sínu við ritverkið „íslenzkir sjávar- hættir“, eins og þegar er nefnt í þessari skýrslu, en það er að nokkru leyti unnið í tengslum við Þj óðháttadeild. Örnefnas öfnun. I febrúar var sú ákvörðun tekin að vinna eftir megni að því að endurskoða þær örnefnaskrár, sem til eru í safninu og skráðar hafa verið á undanförnum árum. Er ætlunin að bera sem flestar skrár undir heimildarmenn að nýju og fá frá þeim viðbætur og leiðrétt- ingar eftir þörfum og staðfestingu á, að rétt sé með farið í hvívetna. Síðan verða skrárnar vélritaðar eftir því sem tími og peningar leyfa. Reynt var að fá sem flesta menn til samstarfs um þessa endurskoð- un, og mörg öfl voru sett í hreyfingu. Þjóðminjavörður beitti sér einkum við endurskoðun skráa úr Dalasýslu og hafði í því sambandi upp á frumritum Breiðfirðingafélagsins að skrám þaðan, gerðum fyrir 20—30 árum. Lauk hann við endurskoðun nokkurra hreppa, en nokkuð er þó eftir, sem ekki verður endurskoðað nema méð því að ferðast um staðina. Ari Gíslason lauk við að endurskoða Skilmanna- hrepp og Innri-Akraneshrepp og byrjaði nokkuð á öðrum hlutum Borgarfjarðar- og Mýrasýslu. Þórður Tómasson tók að sér að endur- skoða Vestur-Skaftafellssýslu og fór langt að ljúka því verki, en þó er því ekki alveg lokið. Jóhannes Óli Sæmundsson endurskoðaði Sval- barðsstrandarhrepp og Grýtubakkahrepp í Suður-Þingej’-jarsýslu. Ein- ar G. Pétursson stud mag. aðstoðaði við endurskoðun í Dalasýslu og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.