Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Blaðsíða 45

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Blaðsíða 45
MYNDIR AF JÖRUNDI 49 um, t. a. m. hefur slík villa slæðzt inn í Dansk biografisk Leksikon, Kh. 1937, XII. bindi, bls. 183. 1 lok greinarinnar um Jörund er þar vísað til tveggja mynda af honum í Frederiksborg-safni. í raun réttri voru báðar þær myndir skráðar á nafn föður hans, þótt menn skiptu seinna um skoðun, hvað aðra þeirra snerti, eins og lýst hefur verið. Menn geta nú skemmt sér við að bera myndirnar sarnan og reynt að finna svipmót með þeim. Povl Eller telur samanburðinn ekki gefa tilefni til sérstakra efasemda og finnst myndirnar gætu vel verið af sama manni. Er þetta hér með lagt undir dóm lesenda. Það ætti að vera meinlaust að gefa ímyndunaraflinu lausan taum- inn um stund og gera sér nokkra hugmynd um manninn af svip hans og yfirbragði á þessum tveimur myndum. Málverk Eckersbergs( ?) sýnir glæsilegan æskumann með óbugað sjálfstraust, kannski nokkuð drambsaman og ófyrirleitinn. Þessi mað- ur er sýnilega staðráðinn í að komast til mikilla metorða og vís til að víla ekki fyrir sér smámuni til að ná takmarki sínu. Þessi Jörund- ur komst þó aldrei lengra en svo að verða „hæstráðandi til sjós og lands“ á afskekktu eylandi nokkrar vikur, en var síðan hrakinn frá völdum við lítinn orðstír. Einhvers staðar leyndist brestur í skapgerð- inni, sem glöggir menn sjá ef til vill votta fyrir í einhverjum and- litsdrætti. Sá Jörundur, sem birtist á skopmyndinni, er allt annar. Það er máður, sem hefur að vísu beðið mikinn ósigur, en tekið þann kost að snúa vonbrigðum sínum upp í spotzka sjálfsspeglun til að slá vopn- in úr höndum háðfuglanna; hér er drottinssviki með geislabaug um höfuð, sjóræningi með friðartákn í hendi, sjálfur hundadagakóngur- inn, þessi tragíkómíska persóna, lifandi kominn. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.