Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Blaðsíða 113

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Blaðsíða 113
GUÐBRANDUR SIGURÐSSON, Svelgsa VATNAHEIÐI Á SNÆFELLSNESI Höfundur þessarar greinar, Guðbrandur Sigurðsson hreppstjóri á Svelgsá í Helga- fellssveit, var þekktur fræðaþulur og reyndist einn bezti heimildarmaður þjóðhátta- skráningar Þjóðminjasafnsins, meðan hans naut við. Hann var fæddur 9. nóv. 1872 og dó 18. jan. 1962. 1 Árbók 1955—1956 birtist grein eftir Guðbrand um eyðibýli í Helgafellssveit. Skömmu fyrir andlát sitt sendi hann enn grein þá, sem hér fer á eftir, og er hún að vissu leyti I tengslum við hina fyrri, m. a. er í fyrri greininni fjallað nánar um eyðibæi þá, sem nefndir eru lauslega í þessari. I greininni er fróðleikur um fornar leiðir milli héraða, en það er atriði, sem mikilsvert er að festa á bók, en að öðru leyti sýnir greinin staðfræðilegar athuganir og áhuga höfundarins, og fer vel á að Árbók birti nú greinina, sem vera mun eitt síðasta ritverk þessa góða samstarfsmanns um skráningu íslenzkra þjóðhátta. Ritstj. Vatnaheiði heitir allstórt heiðarland í Snæfellsnesfjallgarðinum, og liggur þjóðbrautin Kerlingarskarð yfir hana austanverða. Heiðin er að miklu leyti umgirt háum fjöllum. Að austan er Kerlingarfjall, Grímsfjall og hálendið suður af Grímsfjalli. Að sunnan Seljafell, Urðarmúli og Snæfellsnesshálendið. Að vestan Nípufjöll. En að norð- an Hafrafell og fjall, sem Horn heitir. Austurhluti Vatnaheiðar er að meirihluta brunasandar og uppblás- ið land. En er vestar dregur á heiðina, taka við ágæt beitilönd, víða með fjölbreyttum og þroskamiklum gróðri. Vestast á heiðinni liggur hinn undurfagri og frjósami Seljadalur. Á heiðinni eru tvö allstór fiskivötn. Það austara heitir Baulárvallavatn. Hitt vatnið liggur á Seljadal og er nú ranglega nefnt Hraunsfjarðarvatn, en heitir réttu nafni Hjarðarvatn, og verður það hér nefnt svo. Til gamans skal hér tekin upp stutt frásögn úr Landnámu, af atburði, sem gerðist í tíð landnámsmannsins í Hvammsfirði. Sagan sýnir nafn vatnsins, hvað sem öðru líður: „Auðun stoti, son Vála ins sterka, nam Hraunsfjörð allan fyrir ofan Hraun, á milli Svínavatns og Tröllaháls. Hann bjó í Hrauns- firði og var mikill fyrir sér og sterkur. Auðun átti Mýrúnu, dóttur Maddaðar írakonungs. Auðun sá um haust, að hestur apalgrár rann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.