Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Blaðsíða 67

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Blaðsíða 67
ÞÓR MAGNÚSSON GAMLI BÆRINN Á VÍÐIVÖLLUM Á Víðivöllum í Blönduhlíð í Skagafirði stóð fram undir síðustu aldamót, og reyndar að nokkru leyti lengur, gamall torfbær, sem sagður er hafa verið með stærstu og reisulegustu bæjum þar um slóðir. Hann var þá álitinn ævagamall og aldur hans ekki þekktur með neinni vissu. Lilja Sigurðardóttir í Ásgarði, sem fædd er og upp- alin í þessum bæ, man hann mjög vel og kann gerla að segja frá honum, og skráði ég eftirfarandi lýsingu af bænum eftir fyrirsögn hennar sumarið 1965, og á lýsingin við bæinn eins og hann var á síð- ustu áratugum 19. aldar. Einnig notfærði ég mér nokkuð upplýsingar, sem Kristján Eldjárn hafði aflað áður hjá Lilju um bæinn, en teikn- ingarnar, sem fylgja, gerði ég eftir fyrirsögn Lilju og að nokkrti eftir frumdráttum hennar. Þær mega kallast réttar í aðalatriðum, svo sem stærð og staðsetning einstakra húsa, en um smærri atriði má búast við, að einhverju kunni að skeika. Allmiklum vafa er undirorpið, hve gamall Víðivallabærinn hefur verið, en að líkindum hefur hann verið frá sfðari hluta 18. aldar. Reyndar telur ein heimild bæinn byggðan um 1680x, önnur telur hann frá því um 17722, og sú þriðja segir hann vera frá 19. öld3. Vitað er, að eitt húsið, „nýja stofa“, var byggt 1772, en að öðru leyti gæti bærinn verið nokkru eldri. Þó er hugsanlegt, að baðstofan hafi einnig verið frá því ári. En nýjustu rannsóknir í íslenzkri húsagerð hafa leitt í ljós, að bæjagerð þessi er varla eldri en frá um miðja 18. öldh En vafalaust hefur bærinn staðið óbreyttur nær alla 19. öld, og gefur hann því allgóða mynd af húsakvnnum á norðlenzku höfuðbóli á þeim tíma. Víðivellir eru mikil jörð og hefur alla tíð verið þar mikill búskapur. Um tíma var þar sýslumannssetur og er Þorsteinn Þorleifsson fyrsti sýslumaður, sem vitað er að búið hafi á Víðivöllum. Dóttir hans var Þrúður, er giftist Birni biskupi Þorleifssyni, og eftir lát hans bjó hún á föðurleifð sinni, Víðivöllum, fram til 1780. Siðan ríkir nokkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.