Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Blaðsíða 102

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Blaðsíða 102
106 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS auganu. Efri brún teygist nokkuð upp og fram, en ne'ðri brúnin sveig- ist fram og niður lítið eitt krappara. Öxin er veggslegin, þ. e. þykkust um skallann, en hliðarnar beinar fram á egg, þannig að hún þynn- ist jafnt og þétt eins og fleygur. Helzt verður að telja öxina til K- gerðar Jans Petersen, en það er algeng 10. aldar gerð, og hafa slíkar axir fundizt hér á landi áður, sbr. Kuml og haugfé, bls. 285. Þessi öxi er óvenjulega lítil, aðeins lítið eitt lengri en öxin frá Straumi í Hróarstungu, sem fannst í kumli 10 ára drengs. í axarauganu voru tréleifar, sem sýndu, að axarskaftið hafði verið úr beyki, samkvæmt 8. mynd. Uppdráttur af kumlinu á OrmsstöOum. — Plan of tlie Ormsstaöir grave. greiningu Haralds Ágústssonar viðartegundafræðings. Öxin lá þvers- um yfir hægri upphandlegg mannsins, og horfði eggin út að grafar- bakkanum. Hún var mjög ryðsollin, og sprungu vænar flögur af henni báðum megin, en samt sem áður heldur hún vel lagi sínu, og mikið járn er enn eftir 1 henni. HnífsblaS með tanga, mjög venjulegt og lítilfjörlegt, 5,5 sm að að lengd, en raunar vantar þá bæði framan á oddinn og aftan á tang- ann. Lá undir vinstra framhandlegg. Þrjú blýmet me'ð mikilli hvítleitri storku utan á. Hið stærsta hefur verið því sem næst kringlótt, um 1,3 sm í þvermál, en dálítið vantar á það nú. Hið næststærsta er ferkantað, lengra á annan kantinn, sem er 1 sm. Hið minnsta er næstum því teningslagað, um 5 mm á kant. Þar sem blýmet þessi eru svo afmynduð af hrúðri, virðist ekki ástæða til að vega þau. Metin voru öll saman og lágu með hnífnum undir vinstra framhandlegg mannsins. Undir þeim hafði varðveitzt dálítil vaðmálspjatla, sem þau hafa verið vafin í, ef hún er þá ekki úr klæð- um mannsins. Blýið virðist hafa verndað hana frá rotnun. Fleira var ekki í kumlinu og annað haugfé hefur sennilega aldrei
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.