Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Blaðsíða 29

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Blaðsíða 29
NOKKRIR ÞÆTTIR 33 hlotið viðurnefnið. Af því, sem fram hefur komið um viðurnefnið inn spaki og feril þess, þykir mér trúlegast, að merking þess í heiðni hafi verið sá vísdómur, er spámönnum var gefinn, en í kristni breytt- ist hún í vitur almennt. Merkingarbreyting sama eðlis og varð á rammur og ég tel einnig hafa orðið á sumum heitum iiins forna kveð- skapar. (J. Steffensen: Eir, Nordisk Medicin 1962, 67:356). Viðurnefni heiðinna kvenna er lúta að fjölkynngi eru þessi: árbót (1), sundafyllir (1), völva (1), spákona (1) og in snarskyggna (1). Eins og séð verður, þá er meir höfðað til hins andlega krafts í viður- nefnum kvennanna en karlanna, sem lutu meir að líkamskrafti. Að lokum þessarar athugunar á viðurnefnum, er lúta að forn- eskju, er rétt að athuga þau heiti, er beinlínis lúta að þjónustu við hin heiðnu goð, þ. e. goði og gyðja. í heiðni eru tuttugu menn nefndir goði, tíu -goði (með einhverjum forlið), tvær konur nefndar gyöjur og ein hofgyðja, en í kristni er aðeins einn maður kallaður goði og annar Skeiðargoði. Það er greinilegt, að þótt goðorðaskipunin hafi haldizt út þjóðveldisöldina, þá hefur ekki þótt viðeigandi að nefna kristinn mann goða, sem og einnig kemur berlega fram í Eyrbyggju, þar sem segir: „Til hofsins skyldu allir menn toila gjalda og vera skyldir hofgoðanum til allra ferða, sem nú eru þingmenn höfðingjum“ (bls. 9). Hér er höfðingi kominn í stað goða. Ég er sammála Ólafi Lárussyni (Stjórnskipun og lög iýðveldisins íslenzka, Lög og saga, 1958, bls. 62—63) um það, að goðaveldið sé ekki upprunnið af trú- arlegum rótum í sambandi við starf goðans sem hofprests, eins og nafnið gæti gefið tilefni til að halda. Það er ekkert í fornum heim- ildum, sem bendir til þess, að starf goðans hafi verið neitt í líkingu við starf presta í grísku og rómversku hofunum. Einu trúarlegu at- hafnirnar, sem góðar heimildir eru fyrir að goðinn hafi leyst af hendi, eru í sambandi við helgun þinga og töku baugeiða. Að vísu eru ekki til fornar heimildir fyrir því, hvernig þessar athafnir fóru fram í einstökum atriðum, en það hefur verið í heiðnum anda og þá vænt- anlega samfara blóti í einhverri mynd. Og það eitt má hafa verið ærin ástæða til þess, að goðaheitið fór illa kristnum manni. Viðurnefni eins og gyðja og hofgyðja eru án efa dregin af trúar- athöfnum, því go'ðaveldi kemur þar vart til greina, en það er svo annað mál, í hverju þær voru fólgnar. I því sambandi verður fyrst fyrir að athuga, livað muni hafa falizt í hugtakinu hof. Var það stofn- un eða goðahús eða hvorttveggja, líkt og þegar talað er um kirkju sem stofnun og sem guðshús? ítarlegar rannsóknir Olaf Olsens (Horg, hov og kirke, 1966) á öllum kunnum heimildum um hof og hörga, 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.