Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1886, Blaðsíða 80
80
fjós og hefur þó mjólkurkúnum eigi verið ætlaður úti-
gangur. Til fróðleiks skal hjer sett orðrjett upptaln-
ing á fjenaði og hrossum á Hólum 2. ágúst 1628 við
úttekt eptir Guðbrand biskup (stafir með bandi yfir í
handritinu eru prentaðir hjer með skáletri):
„Svo mikid, afhendt í frijdum penijngum heima á Hólum :
Naut s,m voru á Unudalsafriett tvævetur og
Elldri að tölu Lxxi, á Bæum xxii I umbode sr. Gysla
IX, i Kiilu umbodum IV naut, Brande i Vijdernese
feingid Bjösens vegna (o: I), afKolbeinsdalsafriettafhendt
II — Suwa þessara nauta tvævetraog Elldri LLIX Item
veturgömul naut tilsögd á Unudalsafriett og fram um
Bæe ad tölu xi á þdjngeyrum II, i Kulu umbode eitt,
vantar þá Qórtán, fyrer II eru B/enuw feingiw i Kulu
umbode II tvævetur smá en XII af þessu;« vetur-
gömlu nautum kortast af þm IIII hnd. er koma uppí
þau XVI hnd. sem sá æruverduge saluge Herra,
Hrra Gudbrandur gaf fyrir xx hnd. i Eivinda-
stödum.
Kálfar afhendtir VIII, vantar IIII, fyrir þá feing-
id b/enum eitt naut, sem í Viðvijk var.
Giellder sauder tilsagder sm á fjall höfdu verid
rekner ad tölu tvævetrer og elldre III hnd. LVII item
veturgamler ad tölu II hnd., XLIX. Imte um haust-
ed afhendter VIII veturgamler og á hringvere II.
Ásaudur afhendtur heim á Hólum og í Hofs-
stadasele III hnd. og 8 ær.
Kýr afhendtar heima á Hólum LVI. Hestar af-
hendter XX alls med II veturgömlum, item hross
XXXIII med III tvævetrum og I veturgömlu, item
vísad til færleiks í Vatnskote í Hegranesi svo þá eru
alls hrossin med ungum og gömlum XXXIIII.
Stadnum áttu ad filgia efter gömlum Reikning-
um heima og á Búum og öllum Umbodum þá sá æru-
verduge saluge Herra, Hrra Gudbrandur Thorlaksson