Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1886, Side 99
99
285 blautfiskar,
48 fjórðungar sundmaga,
200 fuglar,
19 geldkindur,
9 mylkar ær,
4 naut,
12 lömb,
12 kálfar,
3 tunnur af skyri,
2 tunnur skonroks,
2 tunna skipsbrauð,
10 skeppur grjóna og 6 kútar hafragrjóna,
hálf tunna matbauna, auk salts.
Allt reiknað á 119 rdl. 72 sk.
f»á gekk upp til skólans þetta sama ár, en 18
piltar voru í skóla:
225 fjórðungar smjörs,
590--------af harðfiski,
5 tunnur mjöls,
12 tunnur af skyri,
16 tunnur af sýru,
kjöt af 2 kúm og 26 mylkum ám, oghálfur
nautsskrokkur
þ>etta allt reiknað til peninga 176 rdl. Fyrirutan
allt þetta var útgjörð þetta gjarnast 12 vinnumanna
til sjóar; en það yrði hjer oflangt upp að telja1.
Af þessu má sjá, hve feykimikið hefur þurft að
leggja til heimilisins á Hólum og að þar hefur verið
brúkað tiltölulega mjög litið af korn- og kaupstaðar-
vöru, en afarmikið af fiski og smjöri. 1685 var flutt-
ur heim að Hólum fiskur einsoghjer segir:
1) Skýr og greinileg skýrsla um Hólastól, tekjur og gjöld ept-
ir og um 1767 er í P. Pjeturssonar hist. eccl. bls. 116.
7*