Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Síða 26

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Síða 26
En hitt er líka hugsanlegt, að ættartala Breiðfirð- inga hafi snemma aflagazt í munnmælunum1, og hafi nafnið Ingjaldr (sem annars var líka ættgengt hjá Ynglingum) komið inn í hana úr ætt Helga magra, er var nátengd forfeðrum Breiðfirðinga, en Helga- (og Ólafs) nafnið úr ætt Sigurðar hjartar, sem líka hefir verið þeim nátengd, hafi báðar ætt- irnar verið komnar frá Ragnari í móðurkyn. En hvernig sem þessu er varið, þá er ættartala Breið- firðinga að öllum líkindum miklu eldri en frá dög- um Ara fróða, og þótt Helgi konungr Ólafsson hefði ekki verið forfaðir Breiðfirðinga að langfeðga- tali, þá væri sögusögnin um það, að hann hefði átt dóttur Sigurðar orms í auga, eins góð og gild fyrir því. fví að ef vér setjum svo, að Breiðfirðingar hefðu sjálfir búið til ættartöluna sér til vegs, þá má 1) það virðist auðsætt, að Breiðfirðingar hafi ekki haft neinar greinilegar sögur um nánustu forfeðr Olafs hvíta, þar sem þess er hvergi getið, hvar þeir áttu heima, nema hvað þáttrinn af Upplendinga-konungum í Hauks- bók (Fas. II. 101—106, VÁ. II. 49—51) segir, að Guð- riiðr sonr Hálfdanar hvítbeins hafi verið konungr á Heiðmörk eptir föður sinn (sbr; Hkr., Yngl. 49. k. 38. bls.). Frá þessum Guðröði er Olafr hvíti talinn fjórði maðr (Islb. 12. k., Ln. 2. 15) og^ kemr það alveg heim viðírsk rit, er kalla langafaföður Olafs Guðröð (Godfred). En það eru einmitt aðalatriðin í langfeðgatali Breið- firðinga : 1. að þeir voru Ynglinga-ættar. 2. að ættfaðir þeirra í Noregi var Hálfclan hvítbeinn Upplendinga-kon- ungr, sem líka var ættfaðir Haralds hárfagra. 3. að sá sonr Hálfdanar, sem þeir voru komnir frá, hét Guðröðr. 1 þessum atriðum var sízt hætt við, að fræðimönnum ættarinnar mundi skjöplast, en hitt virðist haía verið ó- ljósara fyrir þeim, hverjir voru milliliðirnir milli Guð- röðar og Olafs konungs í Dýflinni (sumir telja þá 3, einsog var, sumir aðeins 2: Fms. I. 246. Fas. II. 104). þar höfum vér einungis nöfnin tóm, og þau gátu auð- veldlega farið milli mála, þegar engar sögur fylgdu þeim.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.