Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1901, Page 19

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1901, Page 19
'9 saka málavöxtu samkvæmt því, sem kjörbókin ber meS sór, eöa skjöl þau, er henni fylgja. Virðist henni þau mis- smíði á vera samkvæmt þessum gögnum, að bersynilegt sé, að gallar þeir, sem á eru, hafi haft áhrif á úrslit kosningar- innar í kjördæminu, skal hún lýsa kosninguna ógilda. 45. gr. Verði kosningin þannig lýst ógild, gjörir yfirkjörstjórn tafarlausa ráðstöfun til, að kosning fari fram á ný í þeim hrepp eða hreppum, þar sem slíkir gallar hafa fyrir komið. 46. gr. Þá er yfirkjörstjórn fyrirskipar endurkosning í hrepp, samkvæmt næstu gr. á undan, skal hún ákveða með hverj- um fresti sú kosning skuli boðuð, en kjörskrár og kjörseðla, sem með þarf, skal hún senda jafnframt tilkynningunni. 47. gr. Þá er kjörstjórn hefir í hvert sinn úrskurðað kosningar úr þeim kjördæmum, er henni hafa borist kjörseðlar úr, skal hún samdægurs eða næsta dag senda landshöfðingja tilkynn- ingu, umhverjir kosnir séu í þeim kjördæmum, ogjafnframt láta birta úrslit kosninganna í því blaði, er flytur stjórn- arvaldaauglýsingar. Onnur kjörbróf þurfa þingmenn ekki. • 48. gr, Nú ferst kosning fyrir í hrepp af því að kjörseðlasend- ing kemur eigi til skila, þá skal undirkjörstjórn tafarlaust til- kyuna það yfirstjórninni, sem endurnýjar sendinguna svo fljótt sem verða má. Undir eins og sendingin kemur undir- kjörstjórn í hendur, boðar hún til kjörfundar hinn næsta Sunnu- dag, sem til verður boðað með viku fyrirvara. Kjörfund skal þá boða með þingboði, er kjörstjórnin sendir gagngert á hvert heimili. Komi atkvæðaseðlar og kosningarseðlar eigi til skila til yfirkjörstjórnar, en kosning hefir þó farið fram í hreppnum, skal yfirkjörstjórnin fá nýja afskrift af kjörbókinni og skal þá atkvæðafjöldi þaðan talinn, við úrslit kosningar, sam- kvæmt tölu þeirra seðla, sem enginn ágreiningur var um. 2*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.