Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1901, Síða 21
2 I
XI. kafli.
fðgjöld.
53. gr.
Hreppsnefndir og bæjarstjórnir e5a undirkjörstjóruir fá
enga borgun fyrir störf þau, er þessi lög leggja þeira á herð-
ar, en endurgoldinn skulu þær fá að fullu kostnað þann,
er þær hafa til ritfanga, sendiferða, frímerkja, húsnæðis og
því um líks. Sá kostnaður greiðist úr sveitarsjóði eða bæj-
arsjóði. Sama skal gilda um undirdómara og yfirdómara.
54. gr.
Yfirkjörstjórn fær greiddan úr landsjóði allan kostnað
þann, sem hún verður að hafa samkvæmt lögum þessum.
Fyrir starfa sinn fær hver yfirkjörstjóri 150 kr. á ári úr
landsjóði, nema alþingi ákveði hærri borgun í fjárlögum.
XII. kafli.
Afbrot og hegningar.
55. gr.
Nú hefir hreppsnefnd eigi fullgerða kjörskrá í tæka tíð
og varðar það hana . .. kr. sektum fyrir hvern dag, sem fram
yfir líður. Nú verður sýslumaður þess var, að kjörskrá er
eigi til hans komin á þeim tima, er hann veit hana eiga að
vera komna, og skal haun þá tafarlaust senda til hiepps-
nefndar þeirrar eftir skránum á kostnað sveitarsjóðs þess,
sem í hlut á. En sannist það, að drátturinn só hreppsnefnd-
iuni að kenna, skal hún endurgjalda sveitarsjóði kostnaðinn.
S/slumaður innheimtir dagsektir og gerir, ef með þarf,
nauðsynlegir ráðstafanir til að kjörskrá só samin svo fljótt
sem því vérður við komið.
56. gr.
Nú eru kjörskrár eigi komnar allar frá einhverjum s/slu-
manni til yfirkjörstjórnar 1. virkan dag 1 Apríl og skal hún
þá þegar tilkynna það landshöiðingja, ef hún hefir eigi feng-
ið fullnægjandi skyrslu s/slumanns um, hvernig á drættinum
standi, og ritar þá landshöfðingi s/slumanni með fyrstu póst-
ferð og leggur fyrir hann að senda skrárnar þegar, ef þær
eru ósendar, eða útvega samrit af þeim, ef þær hafa farist,