Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1901, Side 60

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1901, Side 60
6o menningarlífi, frumskilyrðið fyrir því, að þjóð vor afmá- ist ekki úr tölu siðaðra þjóða. Sé nokkurt mál, sem landsstjórnin á að hafa vakandi auga á og bera fyrir brjósti öðrum málum fremur, þá er það sannarlega þetta; því að þjóð vor getur ekki átt jafnmikið í húfi um nokkurt annað mál, eins og þetta mál, sem snertir ekki að eins hverja sýslu, hverja sveit, hvert heimili,heldur og hvert mannsbarn, sem á að hafast við á þessu landi — mál, sem ekki að eins snertir hvert mnnnsbarn á landinu, heldur er og að- alskxlyrði hvers mannsbarns á landinu fynr því, að verða að nytsömum og góðum manni. Og af því, að hér er svo afarmikið í húfi fyrir þjóð- ina, verðum vér að gera eina kröfu enn — þá, að skóla- skvlda verði í lög leidd, þegar vér höfum fengið þá skóla, sem þjóðinni eru boðlegir. Barnafræðslu-vanræksl- an er svo mikil hér á iandi og skilningsleysið á mikil- vægi mentunarinnar er víða svo tilfinnanlegt, eins og eg sagði áður, að vér höfum enga tryggingu fyrir því, að skólarnir verði notaðir eins og skyldi, þó að þeir væru fengnir og þó að kenslan væri ókeypis, ef þjóðin væri látin alveg sjálfráð í þeirn efnum, eða jafn-sjálfráð og nú. Vitaskuld eiga prestar nú að sjá um, að börn, er þeir ferma, hafi náð ákveðnu þekkingarstigi. En það erhvort- tveggja, að það stig er undur-lágt, enda er þessi umsjón víst að mjög miklu leyti hvergi til nema á pappírnum. Geta má nærri, hve ríkt sumir prestarnir ganga eftir þekkingu fermingarbarna í veraldlegum efnurn, þegar kristindómsþekkingunni, sem þeir sætta sig við, er svo háttað, að ungmennin hafa aldrei heyrt getið um þann veg, sem leiðir til lífsins. Slík umsjón verður lang-oftast einskisverð. Tryggingin er engin til um fjölda-mörg bcrn, önnur en sú, að aðstandendur barnanna séu bein- línis skyldaðir til að láta þau vera við nám einhvern ákveðinn hluta af æskuárunum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.