Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1901, Síða 66
66
þeim orðmyndum, þar sem ekkert j eða v fer eftir t. d.
í þátíð af sagnorðunum hyggja, leggja, er eigi er huggða,
laggða, heldur hugða, lagða, því að í þátíð er ekkert j eða
v, er valdið geti tvíföldun. Orðmyndirnar segja og pegja
sýnast vera undantekning frá þessari almennu reglu, enn
eru það í rauninni eigi, af því að þau hafa upphaflega
gengið eftir e-beygingunni og er því j eigi upphaflegt í
þeim. — Ef langur raddstafur eða tvíhljóður er fyrir framan
g, tvífaldast það eigi, þótt j eða v fari eftir t. d. í orð-
myndunum hneigja, sveigja, beygja, frcegja, œgja. Orð-
myndin hnegja er málröng (sprogstridig). Þó finst hún i
bókum, er nýlega eru prentaðar.
í fornu máli einfaldast g fyrir framan eignarfalls-
merkið s t. d. dygs doglings Mork. 1451020. aldygs OH.
2724. borðvegs (— borðveggs) 230826. trygs iarls 22b2i.
hregs (= hreggs) 19127. ygs (= yggs g. sg. af Yggr =
Óðinn) 2oa33. ygs Lunduna bryggior 2124.
Hjá skáldunum er þetta g auðsýnilega hart, en vera
má að ritarar handritanna hafi borið það lint fram. — Rétt-
ast hygg eg að rita gg í nýislenzku fyrir framan eignar-
fallsmerkið s þar sem gg er í rótstöfunni.
Orðin bygð, dygð, stygð, trygð eru sumstaðar á Is-
landi t. d. í Rangárvallasýslu borin fram með einu linu
g-i, enda eru þau nálega undantekningarlaust rituð með
einu g-i í fornum handritum. í Larssons orðbók eru til-
færðir níu staðir úr StH. undir orðinu bygð. Er það þar
á tveimur stöðum ritað byGp, er eftir almennum reglum
ætti að lesast byggp. Eg hefi ritaðar hjá mér 48 tilvitn-
anir. Af þeim öllum hefir að eins ein tilvitnun byggð,
hinar allar bygð. Af dygð hefi eg tólf tilvitnanir, allar
með einföldu g-i. — stygð. stygp StH. 14318. stygð Stj.
26835. 46312. marga stygd Mar. 42313. — trygð. Guð-
r<t>ðr sveic hann i trygð ÓH. 1112. kvart allir myndi hon-
om retta scvlld giallda vm trygpina. 16932. villda ec at pv