Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1901, Side 69
69
skemra, skemst. Á sama hátt fallbreytast viðlagsorðin
dimr, grimr, ramr, eða með öðrum orðum, 'm einfaldast
í þeim á sama hátt.
Nafnið skom er oftast ritað með einu m-i í fornu
máli. Til þess að sanna að svo sé skal eg leyfa mér
að tilfæra nokkur dæmi úr stafréttum útgáfum fornrita:
at hon vill brot jara or riki hans oc taca eigi optarr slika.
s c o m Mork. tss. ef mer pqtti eigi við mopor mina s c av m
rnellt OH. 14526. ok-er pat skotn ef ek sit hiá ^.'844.
ok mvn pín skom lengi tippi. 11619. ek vil eigi lifa við.
skom. 20029. ok bidr pu af pui höggi botlausa skam
Flat. 1, 777. at menn uile œigi pola skom botlaust. 33333.
at pu gerdir mer bngua skam ne uuirding. 41116. skal
oss alldri henda su s k ö m. 2, 8739. ath ek munda pola per
skom Fs.Suð. 16937. Engi scal pat uið annan mæla at
han hafe peget skom a ser Landsl. 4, 231 (Ngl. 2, 2248).
s k co m hvnda skitv refar i brvnn karls Frísb. 26635. — Með
tvíföldu m-i hefi eg fundið þetta orð á þessum stöðum:
er pat s c omm mikil vip sva mikinn her sem Danir hafa,
ef ver scolom nv eigi fa valld Norpmanna Mork. 5814.
livat megi meiri s co m m oc svivirping gera sinom konvngi
. . en pat er peir hafa gort við mic. 1331 at par var
maðr sá, er skomm færði at peim Eg. FJ. 13412.
Ymist með tviföldu eða einföldu m-i eru rituð ýms
einkvæð nafnorð, er lúkast á m, t. d. glam eða glamm,
vam eða vamm. Þannig er ritað araglam (= áraglam)
Hms. 1, 6382, en ara glamm Hauksb. 40632. Sömuleiðis
finst rilað bæði vam og vamm, en í liking við nafn-
orðið skqm og fleiri einkvæð orð, er lúkast á m, ætti
þessi orð að ritast með einföldu m-i.
n
n einfaldast fyrir iraman d og t t. d. kenna, kendi,
kendr, kent; kynna, kynti, kyntr, kyut; menna, menti, mentr;
ment; renna, rendi, rent. 7