Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1901, Page 85

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1901, Page 85
85 getur ritningin hvergi um skrifaðar heimildir viðvíkjandi þeim tímum, enda er naumast við slíku að búast. Patríarka-sagan gerist öll á því tímabili, er leturgjörð hefir naumast verið þekt í ísrael, enda öllum lífernishátt- um þjóðarinnar á þeim tímum svo farið, að um ritstörf hefir naumast getað verið að ræða, þótt einhver hefði kunnað að draga til stafs; því að forfeður þjóðarinnar voru hirðingjar, er sjaldan héldu kyrru fyrir nema stutta stund í einu, en fóru með hjarðir sínar fram og aftur um landið. Hafi því þeir menn, er löngu seinna skráðu sögu þessara forfeðra þjóðarinnar, haft nokkrar skrifaðar heimildir við að styðjast, þá virðist mega ganga að því vísu, að þær hafi ekki verið frá því tímabili sjálfu, heldur frá miklu seinni tímum, sennilegast ekki eldri en frá tíma- bilinu áður en konungdómur hefst í Israel. Aðallega mun það þó vera hin munnlega sögusögn, sem þessit menn hafa stuðst við, endurminningar þjóðarinnar í sögu og söngvum. En af því leiðir aftur, að hér getur naumast verið um sögulega sanna frásögu að ræða, heldur að eins um söguna, eins og hún hefir staðið þjóðinni fyrir hugskots- sjónum, svo og svo mörgum öldum seinna. Með þessu er þó ekki fyrir það girt, að í frásögum þessum felist ein- hver sögulega sannur kjarni, svo að vér af frásögum þess- um getum gert oss nokkurn veginn rétta hugmynd um líf og háttu þjóðarinnar á þessum tímum og hin andlegu stórmenni hennar, sem sagan skýrir sérstaklega frá. Sú skoðun er líka nú alment viðurkend meðal fræðimanna, að patríarka-sagan, er skýrir oss frá sögu Hebreanna á dögurn þeirra Abrahams, ísaaks, Jakobs og Jósefs, sé ekki sögulega áreiðanleg í þeini skilningi, að alt, sem þar er skráð viðvíkjandi lifi forfeðranna, sé áreiðanlegur, sögu- legur sannleikur, jafnvel í minniháttar atriðum, heldur sé þar í mesta lagi að eins um sögulega sannan kjarna að ræða,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.