Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1901, Side 89

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1901, Side 89
89 en þótt svo hafi verið um allan almenning, þá hefir því naumast verið svo farið, að því er snertir leiðtoga lýðs- ins. Um Móse er að minsta kosti sagt, að hann hafi verið »lærður í öllum vísindum Egiptalands« — verið hámentaður maður eftir því sem þá gerðist, og hefir hann án efa einnig kunnað að skrifa. Þess er þá og þrásinnis getið um Móse, að hann hafi ritað hitt og þetta, og er engin ástæða til að efast um sannleika þess, enda þótt ómögulegt sé, að hann hafi samið Móse-bækurnar sjálfar. En hve mikið hann hafi skrifað eða hvort nokkuð aí því, sem hann hefir skrifað, sé að finna í Móse-bókunum, eins og það kom frá hans hendi, það eru spurningar, sem litlar líkur eru til að nokkuru sinni verði svarað. Þegar litið er til heimildarrita þeirra, sem tekin hafa verið upp í fimmbókaritið, þá verður eigi séð, að neinn þeirra höfunda, er þessi rit hafa samið, hafi haft með höndurn skjöl eða minnisgreinar frá hendi Móse sjálfs. Þar sem þeir lýsa llfi og starfi Móse, virðast þeir aðal- lega byggja á munnlegri sögusögn. En það er aftur á móti eigi óhugsanlegt, að þessi munnlega sögusögn hafi með fram átt rót sína að rekja til skjala frá tímum Móse, er síðar hafa glatast. Þvi að erfitt verður að hugsa sér það um mann eins og Móse, ef hann á annað borðhefir kunnað að skrifa, að 'nann hafi ekki ritað eða látið rita neitt af því, sem á dagana dreif, en þó sérstaklega af lögum þeim, er hann setti þjóð sinni, þó ekki væri nema einföldustu grundvallarlögin eða það er myndar frumstofn tíulaga-boðorðanna, ásamt einföldustu reglun- um fyrir hinu borgaralega lífi og guðsdýrkuninni, er aftur lifgi til grundvallar fyrir löggjöfinni hjá Israel síðar. í Móse-bókunum eru alloft tilfærðir ljóðakaflar, sem bera þess merki, að þeir eru mjög gamlir, og álitið er, að höfundar höfuðheimildarritanna hafi tekið upp eftir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.