Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1901, Page 105

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1901, Page 105
IOJ Nokkru eftir að 5. Mós. hefir öðlast lagagildi er lokið við Dómarabókina, sem eins og áður er tekið fram, ber á s'ér sýnileg merki bess, að höf hennar eða sá, er lagt hefir síðustu hönd á verkið, hefir þekt 5. Mós. og lifað í þeim anda og hugsunarhætti, er skapast við hana. Ekki löngu seinna er að mestu lokið við hinar aðrarsvo nefndu »deuteronomistisku« sögubækur, sem sé Samúels-bækurn- ar og Konunga-bækurnar. Samúds-bœkurnar hafa upphaflega verið eitt rit. Það er »Sjötíumannaþýðingin« (Septuaginta), er fyrst skiftir þeim i tvent. Nafnið er svo til komið, að Samúel er merkasta persóna þess tímabils, sem bækurnar byrja á, og hefir mikil áhrif á sögu beggja fyrstu konunganna í ísrael. Bækur þessar eru samsteypa fleiri heimildarrita að nokkru leyti. Tvö þeirra eru bersýnileg. Hið eldra er án efa frá 8. öld og líkist Elóhím-ritinu í allri með- ferð efnisins, þótt orðaval og litháttur hins vegar beri það með sér, að höfundur þess er allur annar. Yngra neimildarritið er afturyngra en 5. Mós. Sérstaklega kemur heimildarrita samsteypan áþreifanlega í ljós í 1. Sam. ié.— 18. kap. Þar eru tvær sögur fléttaðar saman, er segja hvor á sinn hátt frá þvi, er Davíð kemur fyrst fram. Samkvæmt annari (16, 14—23) er Davíð hraustur kappi og her- maður, vel vaxinn og vel máli farinn, sem er fenginn til að ganga í þjónustu Sáls sakir þess, hve vel hann leikur á hörpu, og er þegar i stað gerður að skjaldsveini hans (v. 18. 21). Samkvæmt hinni frásögunni (17, 1 — 18, 5) er Davið hjarðsveinn, er ekkert kann til herþjón- ustu, en athygli konungs er vakin á honum við það, að hann leggur Golíat Fiiistea-kappa að velli. I 17, 55 spyr konungur hershöfðingja sinn á þessaleið: »Abner, hvers sonur er þessi ungi maður?« Og Abner svarar: »Svo sannarlega sem þú lifir, ó konungur, veit eg það ekki!« En í kapítulanum á undan er búið að segja frá því,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.