Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1901, Síða 128

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1901, Síða 128
128 lagði kanann upp á pallstokkinn; vildu þá yngri börnin óvæg fara honum á bak og ríða, og kölluðu: hestinn, hestinn, en eldri börnunum var alt minna um hann gef- ið, og hálffurðaði þau á, að hann var kominn inn í bað- stofu; vörnuðu þau yngri systkinum sínum að fara á bak klárnum. Hesturinn stóð kyr um hríð, en sneri síðan til dyra, og fór út; kornu þá hjónin heim, og sáu, hvar Gráni hélt ofan eftir túninu, og stefndi til vatnsins. Þau þóttust vita, hvað vera mundi, og urðu afarhrædd, en íögnuðu mjög og lofuðu guð, er þau komust að raun um, að ekkert var að orðið. Ein dóttir þessara hjóna hét Helga, móðir Solveigar Eyólfsdóttur frá Mó- gili, móður Gísla Jónssonar Gislasonar, sem var á 61. ári 1847. Hann sagði sögumanni mínum þessa sögu eftir móður sinni.1 Ymsar aðrar glennur hafa nykrar gert mönnum til þess að tæla þá út í vötn en þær, sem getið hefir verið um, svo sem nykur sá, sem á að vera í Búðarhólsvatni í Arnessýslu. Einu sinni voru nokkur börn að leika sér niðri við vatnið. Þau sáu gullkamb koma upp úr vatn- inu; langaði þau til að ná í kambinn, og óðu út í vatn- ið, en héldu hvert í hendina á öðru. Kamburinn færð- ist út í vatnið eftir því, sem börnin óðu lengra út, og lá þeim við druknun, en til allrar hamingju kom þá til þeirra fullorðinn maður, sem gat bjargað þeim.2 Ekki þolir nykur að heyra nafn sitt eða nokkurt orð, sem likist því. Þá tekur hann viðbragð, og hieypur í vatnið. Hann má t. d. ekki heyra neinar myndir af 1) Tvær seinustu sögurnar eru eftir handriti Gísla Konráðssonar í hndrs. Á. M. 276, 8vo. 2) Eftir handriti Jóns Marteinssonar í hndrs. Thotts 953 fol. á KonungsbókhlöSu í Kmhöfn. Sbr. Þjóðs. J. Árnasonar II bls. 71.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.