Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1901, Page 165

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1901, Page 165
hreyfi hana. Appellöf færir til enn eina skýringu, en hún er líka bygð á eðli kolavatnsefnisins, og því keimlik þeim, sem komnar eru hér á undan. Því fer fjarri, að þessar skýringar Appellöfs séu gripnar úr lausu lofti, því svipuð loftgos eru alltíð í Vesturheimi við Missisippiósa, og rifa þau oft geysi- miklar torfur upp úr botninum, sem geta verið mörg þúsund ferhyrningsálnir að ummáli. Torfur þessar eru nefndar »mud lumps«, en ekki er mönnum þó alls kostar ljóst um upptök þeirra. Svona eru nú norsku skrimslin, og eg sé ekkert því til fyrirstöðu, að svona geti staðið á mörgum íslenzk- úm skrimslum. Þetta virðist t. d. berleg;). vera uppruni skrimslis þess, er sást í Brúnavík eystra. Ormarnir, sem getið er um i sögunni, hafa lifað á botninum, en við rótið sem komst á hann og vatnið í tjörninni, þegar torfan rifnaði upp, hafa þeir borist upp að yfirborði vatnsins. Skýring Appellöfs gerir líka grein fyrir hinu fáránlega sköpulagi, sera á að vera á mörgum vatná- skrimslum. Skrimslin sem hafa sést t. d. í Lagarfljóti hafit verið svo margvísleg, að menn yrðu að gera ráð fyrir mörgum tegundum, eins mörgum og skrimslin voru, ef menn gerðu þau að lifandi dýrum; en þessi fáránlegi og fjölbreytilegi skapnaður verður ekkert kynlegur, þegar menn vita, að skrimslin eru ekkert annað en torfur, sem blásið hefir upp úr botninum á vötnunum. Það er ber- sýnilegt, að þær geta haft margvíslega lögun, og er því ekki að furða, þótt skrimslunum sé lýst margvíslega. Angiljur þær og armar, er menu hafa þózt sjá út úr sumurn skrimslunum, eru ekkert annað en slýlufsur eða jurtarætur, er sokkið hafa o. s. frv., en loftið hefir blás- ið upp aftur með toifunum. Arnbjörn á Skjögrastöðum hefir eflaust séð rétt fyrst, þar sem honum virtust ang- arnir á skrimsli þvi, er hann sá 1861, vera líkir sand-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.