Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1901, Page 171

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1901, Page 171
ar tvær, sem eg hefi náð í, því það væri kynlegt, ef íslending- ar hefðu farið varhluta af trúnni á ferlíki þetta, sem annars er til hjá öllum mentuðum þjóðum, þar sem þeir eiga að slíkan aragrúa af annars konar kynjasögum um skrimsli og ófreskjur, er eiga að lifa í sjónum. I Þjóðsögum Jóns Arnasonar eru furðulega fáar sjáv- arskrimsla-sögm, því hann minnist að eins á 7 sjávar- skrimsli, en í raun og veru fer hann að eins með 4 sjávar- skrímslasögur, þegar sagan um Nadda er talin með. Eg verð því að færa til nokkurar slíkar sögur bæði til þess, að menn geti fengið ljósari hugmynd um þessar kynjaver- ur en áður hefir verið kostur á á prenti, og til þess, að færi geti gefist til að sýna mönnum fram á, hvað sjávarskrímslin eru í raun og veru; en vandi er að velja, þvi eg hefi fyrir mér 7 5 óprentaðar skrimslasögur, en margar eru þær keimlíkar. Eg skal þá reyna til að velja þær, sem einkennilegastar eru og markverðastar, og skal eg fyrst geta skrimsla þeirra, er einhver fótur virðist vera fyrir. Skrhnsli á Breiðafirði. Haustið 1844 voru drengir tveir allvel greindir einhvern dag litlu fyrir hálfrökkur að ganga að kindum um úteyjar þær, er liggja undir Hvallátur, sem er bygð ey á Breiðafirði, en er þeir komu upp á ey þá, er Yztey heitir, sáu þeir dýr eitt hér um bil rúma 20 faðtna norður frá sér á eynni viðlíka stórt og fullorðinn sauð; virtist þeim þá, sem dýr þetta stæði þegar upp, því það hækkaði mjög. Þó fengu þeir enga fætur séð á því eða lofta undir kviðinn. Siðan tók það undir sig stökk mikið qorður af klettunum þar, sem þeir eru fullar 10 álnir á hæð, og fram í fjörugrjótið, sem þar er fyrir neðan, og strax þaðan aftur út i sjóinn þar norð- ur af. Dýr þetta var hvítleitt á lit, aflangt og snubbótt fyrir báða euda. ’ Haustið 1848 var maður á ferð fram á Látrabjargi í þoku, og heyrði þá óvenjulegt dýrsorg, og sá jafnframt dýr, sem hann þekti ekki. Þess er getið til,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.