Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1901, Page 175

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1901, Page 175
I7S eins og skorið væri, og hann særður á bandarjaðrinum líkt og á lærinu. Eftir litla dvöl fóru fjórir menn að leita að þessu skrimsli, en fundu það ekki; var þá leitað til sjávar, því áhugi var í mönnum að veiða svona sjald- séna skepnu. Daginn eftir var farið að leita að förum eftir dýrið, en þau sáust engin, nema förin eftir mann- inn, þar sem hann hafði hlaupið og traðkað, þar sem dýrið náði honum. Snjórinn var harður, svo maðurinn hafði að eins brotið hann svo sem i skóvarp1 2 *). Haýnaskrimslið. I apríl 1854 sást skrimsli við Land- ey, sem er skamt frá Höfnum á Skaga nyrðra, og er mynd af því og lýsing í Norðra8). Skrimslið var að stærð við tvo hesta. Framan var það breitt og hátt og að mestu flatt fyrir að sjá. Hæð þess var ekki minna en 1 ’/r alin fyrir ofan sjómál. Upp eða fram af því voru tveir ranar eða horn. Hver þessara rana var klofinn að framan að sjá, sem kjaftur væri, og lét dýrið þá ýmist upp eða aftur. Ekki voru kjaftar þessir á enda rananna, heldur laukst raninn upp neðar; var þá hinn styttri skolt- ur nær hvilft þeirri, er var milli rananna. Neðan undir hvilftinni framan á flatanum virtist eins og hjartamynd, ljósari á lit en dýrið sjálf. Þar í kring sáust holur marg- ar, en ekki voru þar augu, svo sjást mætti, þótt vera mætti, að svo væri, ef djúpt hefði verið inn að þeim. Alt var skrimslið rýrara aftur, og virtist sem kápa } fir því, svo sem hver fellingin lægi ofan á annarri, eftir því endilöngu, þó á snið. Hali var á þvi að digurð við skrokkinn sem klætt mannslæri, og fór hann mjókkandi, unz klumba kom á enda hans. Þennan hala lagði það 1) Norðanfari 1868, nr. 7—8, og er 0. M. Jónsson á Ytra-Álandi í Þistilfirði skrifaður undir greinina. 2) 1855, nr. 7—8. Undir greinina er ritaðnr Sigurður Sigfússon í Höfnum, og er hún dagsett 8. september 1854.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.