Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1983, Side 8

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1983, Side 8
verndar fjárbændum heima fyrir. Kom þá að takmörkuðum notum að kjötið hafði unnið sér vinsældir í Noregi, þótt það auðveldaði að vísu söluna. Litlu síðar urðu bændur, einkum þeir skuldugu, fyrir áfalli er gengi íslensku krónunnar var hækkað 1925. Þá þyngdist róðurinn enn. Til einhverra ráða varð að grípa og þegar neyðin er stærst er oft hjálpin næst. Útflutningsdeild SlS fann nýjan markað fyrir dilkakjötið með því að flytja það frosið til Bretlands. Fannst sumum að þennan markað hefði mátt nýta fyrr, og það ekki að ástæðu- lausu. En hér var mikið verk að vinna við að fá byggt skip með frystiútbúnaði til að geta flutt út kjötið, fá byggð kjötfrystihús hjá öllum stærri kaupfélögunum til að byrja með og fleirum síðar, og síðast en ekki síst að kenna íslendingum að verka kjötið til frystingar, sem var mikill vandi. Jón Árnason sendi mann til Nýja-Sjálands til að læra kjöt- mat og verkun kjötsins. Síðan var komið á slátrunarnám- skeiðum, þar sem fláning og önnur vinna við meðferð kjötsins var kennd með þeirri festu og árangri að íslenska kjötið þótti að öllum frágangi og verkun jafnast á við það besta, sem kom á Lundúnamarkað, þótt mikið vantaði á slíkt í byrjun. Fyrsta frystihúsið var byggt á Hvammstanga og fyrsti freðkjöts- farmurinn fluttur út 1927. Nú birti yfir sauðfjárræktinni, verðlag varð viðunandi, ótakmörkuð eftirspurn eftir kjöti í London, og hagur bænda batnaði. Einn var þó annmarki á íslenska kjötinu til að fá fyrir það hæsta verð. Föllin voru of illa vaxin og holdþunn — vöðva- fyllingu vantaði í læri, malir og bak og fjöldi falla var of magur miðað við þátímakröfur. Var þetta orsök þess að íslendingar fengu um 10% lægra verð fyrir sitt kjöt en greitt var fyrir nýsjálenska kjötið. Ræklun og kynbœtur fjárstofnsins. Hér kom til kasta bænda undir forystu Búnaðarfélags Islands. Allt til þessa tíma hafði náttúruúrval einkum mótað íslenzka féð. Samt mun án efa nokkur rækt hafa verið lögð við að bæta ull og mjólkurlagni ánna, og eftir að sauðasalan hófst til Bretlands fóru margir að reyna að auka þunga fjárins, en lítt 10
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.