Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1983, Síða 40
öldum, og forystugreininni lýkur hann með þessum orðum:
„Hrossauppeldi þar sem treyst er á Guð og gaddinn á að
heyra sögunni til.“ Ég tel, að verði slík viðliorf ríkjandi, muni
framtíð íslenskrar hrossaræktar verða 'bjartari.
HEIMILDIR:
1. Rittenhouse, L.R. (1983). Range management and livestock grazing in
Iceland, observations July 5-13, 1983. Skýrsla til Landbúnaðarráöu-
neytisins um úthaganýtingu, fjölrit.
2. Ólafur Guðmundsson (1981). Beitartilraunir á úthaga á lágtendi.
Ráðunautafundur. 1. hefti, bls 133-137.
3. Þorkell Bjarnason (1978). Hrossarækt og arðseini. Ráðunautafundur,
2. hefti, bls. 133-137.
4. Egill Bjarnason (1983). Hæfilegur íjöídi hrossa. Erindi flutt á 34. árs-
þingi Landssambands hestamannafélaga byggt á áliti nefndar sem
landbúnaðarráðherra skipaði haustið 1983. Frevr 79 (24), 981-985.
5. Ólafur R. Dýrmundsson (1981). Beitarmálin þarf að taka fastari tök-
um. Eiðfaxi, 5. tbl., 14-15.
6. Ólafur R. Dýrmundsson (f 982). Um hrossabeit. Hesturinn okkar, 23
(2), bls. 52-54.
7. Skýrsla frá Búfjárræktarsambandi Evrópu (EAAP). „Livestock pro-
duction in F.urope, perspectives and prospects". Ritstj. R.D. Politiek og
J.J. Bakker, útg. Elsevier. Kafli um hrossarækt á bls. 217-234. Stuttur
úrdráttur er i grein Ólafs R. Dýrmundssonar „Búfjárrækt í Evrópu til
aldamóta,“ Freyr, 78 (23), 1982 bls. 965-967.
8. Bjarni Snæbjörn Jónsson (1979). Kjötneysla íslendinga, könnun á
neyslu fólks á kjöti auk neysluvenja, og viðhorf til hinna ýmsu kjötteg-
unda. Kandidatsritgerð við Viðskiptadeild Háskóla fslands, fjölrit.
9. Kristinn Hugason (1983). Könnun á frjósemi og skyldum þáttum í
íslenska hrossastofninum. Aðalritgerð til kandídatsprófs (B.S.) við
Búvísindadeildina á Hvanneyri, fjölrit.
10. Stefán Aðalsteinsson. (1980). Fallþungi folalda i Landeyjum. Freyr, 76
(8), 251.
11. Árni Þórðarson (1979). Hrossum þarf að fækka. Eiðfaxi, 11. tbl., 12.
12. Birna Baldursdóttir (1983). Islenski hesturinn sem landkynningartákn.
Náttúruverkur, 10, 49.
13. Kári Arnórsson (1983). Forystugrein. Eiðfaxi, 5. & 6. tbl., 5.
42