Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1983, Blaðsíða 83

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1983, Blaðsíða 83
1) Sækýrnar í Höfða, Höfðahverfi, við Eyjafjörð. Þetta mun vera frægasta sækúasagan hér á landi, enda er hún til í mörgum og nokkuð mismunandi gerðum. Fyrst mun hún hafa birst 1862 í Þjóðsögum Jóns Árnasonar, I. bindi, bls. 134-135, eftir sögn sr. Arnljóts Ólafssonar. í hinni nýju útgáfu þjóðsagnanna, er bætt við þremur sögum af þessum atburði í III. bindi, bls. 204-206, og loks er ýtarleg frásögn í Þjóðsögum Ólafs Davíðssonar, I. bindi, 3. útg. bls. 114-117. Meginatriði sögunnar, sem fram koma í flestum gerðum hennar, eru á þessa leið: Endur fyrir löngu reru sjómenn (Höfðaklerkur eða húskarlar hans, segja suraar sagnir) til fiskjar vestur á Eyjafjörðinn, út af Höfðanum, og drógu þá mær eina fríða. Hafði öngullinn krækst um mittislinda hennar. Þeir fluttu meyna heim í Höfða og fékk hún vist hjá prestinum þar. Lengi vel mælti hún ekki orð frá vörum og var jafnan mjög fámálug. Um síðir fengu menn þó upp úr henni, að hún héti Þórdís (eða svo var hún kölluð), og sagðist hafa verið að skýla hjá eldhússtrompi móður sinnar, er hún festist á önglinum. Þórdis sækona var vel að sér um hannyrðir, og saumaði m.a. forkunnar vandað altarisklæði, sem var í Höfðakirkju fram yfir aldamótin 1800, er það var sent forngripasafninu í Kaupmannahöfn. (Sumir segja það væri í Laufáskrikju, eða annað þar). Ekki undi Þórdís hag sínum í Höfða, þótt vel væri við hana gert, og bað þess jafnan að hún yrði flutt á sama mið á sama tíma að ári og sökkt þar niður. Var það að lokum látið eftir henni. Kalla sumir það Þórdísarmið er hún fékkst á. 1 þakklætisskyni og til marks um það að hún kæmist heilu og höldnu heim til sín, kvaðst hún skyldu senda kýr nokkrar á land upp og gætu menn náð þeim með þvi að sprengja á þeim blöðruna. Stuttu síðar gengu sjö (níu eða tólf) kvígur og einn nautkálfur (griðung- ur) á land í dalverpum þeim, vestan á Höfðanum, er síðan heita Kvígudalir. Voru þau öll sægrá, með blöðru fyrir grönum. Tókst að handsama eina (þrjár eða sex) kvíguna og nautið, en í öðru horni þess var koparhringur mikill, sem gefinn var Höfðakirkju og notaður þar sem hurðarhringur, allt fram um miðja 19. öld. A hann voru markaðar nautsmyndir sitt hvoru megin við festinguna. Sænautin voru flutt heim í Höfða, og alin þar upp og þóttu afbragðs gripir. Æxluðust þau vel og af þeim er komið sægrátt kúakyn, er dreyfst hefur um Þingeyjarþing, Eyjafjörð, og víðar um landið, og þykir hið besta mjólkurkyn. 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.