Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1983, Blaðsíða 86

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1983, Blaðsíða 86
hann þá á háseta sína að ná þeim, og hlaupa þeir hver sem betur getur. Komst Gunnar að öftustu kúnni, og gat sprengt blöðru hennar áður en hún náði i vatnið. „Af henni er sagður kominn fjöldi bestu mjólkurkúa þar í sveit, og kunna bændur þar að rekja ætt kúa sinna til hennar; eru þær allar blágráar, sem af henni eru lifnaðar." Ekki er ólíklegt að þarna sé á ferðinni sama sögnin, og fram kemur í síðari hluta nr. 2, þar sem stutt er á milli Kálfatjarnar og Voga, en ruglun gat átt sér stað vegna Kvíguvoga-nafnsins. Hafi heimildamaður nr. 2 dvalist í Eyjafirði (Akureyri), sem fram kemur í skýringum við söguna, er eðlilegt að hann tengdi söguna við hið alkunna ævintýri af marmennlinum, með hliðsjón af sögnunum frá Höfða, sem líklegt er að hann hafi heyrt þar nyrðra. Annað afbrigði þessarar sögu er sagan „Akraneskýrnar“ í 3. bindi Þjóðsagna Jóns Amasonar (bls. 206), en þar er mjög svipuð saga heimfærð upp á Akranes. Er hún höfð eftir Brynjólfi Oddssyni, er segist hafa lesið hana í bók eftir Jón Ólafsson, og er þar greinilega átt við „Ictyographiuna“. Er þetta gott dæmi um það, hvernig þjóðsögur geta flutst til og haldið þó sínum einkennum, en það er ein af ástæðum þess að sömu sagnaminnin finnast oft í munnmælasögum frá mismunandi stöðum og tímum, jafnvel í mismunandi heims- álfum. Næst er þá að athuga þrjár sagnir af Austurlandi er falla undir þennan sagnaflokk. 5) „Sœkýr í Breiðuvík“ við Borgarfjörð eystra. Þjóðsögur Jóns Arnasonar L bindi (3. útg.), bls. 129. Handrit Jóns Bjarna- sonar i Breiðuvík. Segir þar af reynslu Bjarna sterka (Sveinssonar), er þar átti heima á 18. öld. „Eitt sumar bar svo við, að Bjarni var úti á túni í þykkmiklu veðri og þoku. Heyrir hann þá gripaferð út til sjávar fyrir neðan bæinn. Fer hann þá að horfa út í þokuna. Sér hann þá að þar fer nautaflokkur, og eigi færri en átján og lítill piltur hleypur á eftir, en þar eftir fór kálfur. Bjarni fór á stað og í veg fyrir nautin, því hann þóttist vita að það mundu vera sænaut. En þegar pilturinn sér það, fer hann að herða á nautunum að hlaupa. Það sér Bjarni að uxi fer fyrst, og eru hringar í hornum hans, og hringlaði i þeim þegar hann fór að hlaupa. Hlupu svo hver í kapp við aðra, Bjarni og 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.