Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1983, Side 101

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1983, Side 101
ýmsu leyti ýtarlegri, en hann hefur að líkindum verið vinnu- maður í Hólmlátri um þessar mundir. Atburðarásin í sögu þeirra Hólmlátursbænda er eitthvað á þessa leið: Morgun einn á túnaslætti sumarið 1882, var sonur Daniels, er þá var 11-12 ára, að reka kýrnar í haga nálægt tjörnum tveim, sem eru í mýrar- sundi sunnanvert við Hólmlátursborgir (klettaborgir SA af bænum). „Veit hann þá ekki fyrri til, en til kúnna kemur skepna nokkur, án þess að hann tæki eftir, hvaðan hún kom. Hún var á stærð við kú, skjöldótt að lit, meir hvít en dökk, og loðnari að framan en aftanverðu. Hún virðist ætla að slást í hópinn, og lætur forvitnislega eða kunnuglega að kúnum.“ (Gríma). (f (A) segir að kýrin hafi komið úr tjörninni). Drengur varð hræddur við þessa skepnu, enda sá hann að „þetta var ekki nautkind“, a.m.k. engin venjuleg, og þegar skepnan er komin á götuna rétt hjá honum, hleypur hann upp í klettana og slær um leið til hennar tág er hann hafði í hendi, og segir „Hvað ætlarðu“. „Þá bregður hún við og hendist af götunni frá kúnum og út í aðra tjörnina.“ Sú tjörn var þó of grunn til að hún gæti farið þar i kaf. Varð nú drengur alvarlega hræddur og hljóp í spretti til fólksins, er var að taka saman hey á túninu, og sagði föður sínum (Daniel) frá þessu, en hann sinnti því lítt i svipinn, en sagðist þó hafa séð eftir því er hann fór að inna drenginn nánar eftir atvikum. „Drengurinn hafði verið mjög nærri skepn- unni og athugað hana glöggt, fullyrti að hún hefði ekki verið nautgripur, það hejbu ekki verið á henni klaufir eins og á kúm, heldur fleiri tar en tvær á hverjum fœti. “ „Daniel sagðist hafa bannað syni sínum að hafa meir orð á þessu, því að enginn myndi trúa, að þetta hefði verið annað en nautgripur, og myndu menn hlæja að honum fyrir ranga eftirtekt“. Það fylgir sögunni (B og C) að „þennan sama dag sá fólk frá næsta bæ Hólmláturskýrnar álengdar, og með þeim einn nautgrip, sem það kannaðist ekki við, en með þeim lit, sem drengurinn hafði lýst. Ekki kom sá gripur heim með kúnum um kvöldið, og sást ekki heldur síðan. En það fullyrtu bændurnir báðir, að á engum bæ í grenndinni, hefði verið til gripur með þeim lit“. Frásögn Sigurgeirs (A) ber að mestu saman við ofangreinda sögu þeirra Hólmlátursbænda, nema hann segir drenginn hafa sagt „að ókunnug skepna hafi komið upp úr tjörn á leiðinni og slegið sér saman við nautin, og væri hún nú með þeim. Sagði hann að sér hefði sýnst hún líkjast kú.“ Ekki nefnir hann að dýrið hafi farið út í tjörnina aftur, en bætir hins vegar við alllangri frásögn af aðför sem nokkrir menn á bænum gerðu að dýrinu. 103
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.