Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1983, Blaðsíða 121
Niðurstöður þjónustuheyefnagreininga sumarið 1982.
Kg heys
Fjöldi (85% Magn í hverju kg heys (85% þurrefni)
Svæði þurre.)
Bænda Sýna pr. f. Melt. P Ca Mg K Na
FE prót. g g g g g g
V-Húnavatnss....... 50 137 2,15 98 2,9 3,5 2,0 14,0 1,1
A-Húnavatnss....... 42 108 2,07 98 2,9 3,6 2,0 15,1 1,1
Skagafjarðars...... 120 277 2,07 95 2,9 3,8 2,1 14,6 1,3
Eyjafjörður........ 170 513 1,89 92 2,5 3,6 2,0 14,2 0,9
S-Þingeyjars....... 173 322 1,82 90 2,5 3,5 1,9 14,3 0,8
N-Þingeyjars....... 37 67 1,82 93 2,6 3,9 2,2 16,1 1,6
N-Múlasýsla....... 25 45 1,85 90 2,6 3,9 1,5 15,4 1,0
S-Múlasýsla....... 14 17 1,95 98 2,6 3,5 1,9 14,3 1,2
V-Skaftafellss.... 4 7 2,06 66 2,2 2,7 1,5 12,7 0,9
N-lsafjarðars..... 3 7 2,79 48 1,7 2,8 1,6 9,9 0,5
Norðurland....... 592 1424 1,94 94 2,7 3,6 2,0 14,4 1,0
Öllsýni........... 638 1500 1,94 93 2,6 3,6 2,0 14,4 1,0
Þar af vothey..... 123 1,85
Alls hafa, þegar þetta er ritað (5/8 ’83), verið efnagreind 65
loðdýrafóðursýni frá 8 af þeim 12 fóðurstöðvum, sem nú hafa
hafið framleiðslu. Samstarf er haft um þessa efnagreiningu
við Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins á Akureyri, þar sem
RN sér um ákvörðun á þurrefni, ösku, próteini og útreikn-
ingi á orkugildi, en Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins tekur
eins og er að sér fitumælingu, gerlatalningu o.fl. Fóðrunar-
ráðunautur Bí, Jón Árnason, tekur síðan að sér umsögn og
leiðbeiningar með niðurstöðum. Enn vantar mikið á að
skipulag þessarar þjónustu sé komið í viðunandi horf, en að
því verður unnið, enda mikið í húfi.
Þá barst formleg beiðni frá forstöðumanni Fóðureftirlits-
deildar RALA sl. vor þess efnis að Ræktunarfélagið hefði
milligöngu um fóðureftirlit hér fyrir norðan og hef ég annast
það lítillega.
123