Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1983, Blaðsíða 132

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1983, Blaðsíða 132
Frá Búnaðarsambandi N.-Þing.: Jóhann Helgason, Sigurður Arnason. Ævifélagadeildin Akureyri: Björn Þórðarson, Þorsteinn Davíðsson. Stjórnarmenn Ræktunarfélags Norðurlands: Helgi Jónasson, Ævarr Hjartarson. Auk framantaldra fulltrúa sátu fundinn eftirtaldir: Þórarinn Lárus- son, Hjörtur Þórarinsson, Sigríður Hafstað, Jóhannes Sigvaldason, Þórður Sigurjónsson, Kristján Gunnþórsson, Álfhildur Ólafsdóttir, Guðmundur Helgi Gunnarsson, Jón Sigurðsson, Jón Hlynur Sigurðs- son, Ólafur Vagnsson, Einar E. Gíslason, Jóhannes Torfason, Guð- bjartur Guðmundsson, Þórarinn Sólmundarson, Stefán Skaftason og Guðmundur Steindórsson. 3. Skýrslur starfsmanna og reikningar. Þórarinn Lárusson flutti starfs- skýrslu sína og einnig skýrslu Bjarna E. Guðleifssonar, en sá síðarnefndi er nú i þriggja mánaða leyfi við nám og störf í Vestur-Þýskalandi. Bæði starfsskýrslurnar og reikningar lágu frammi fjölrituð og verða birtar sérstaklega i Ársriti Ræktunarfélags Norðurlands. Þórarinn Lárusson las reikninga félagsins. Niðurstöðutölur rekstrarreiknings Ræktunarfélags Norðurlands fyrir árið 1982 voru 1.214.254 kr. og rekstrarhagnaður ársins 35.687 kr. Niðurstöðutölur efnahagsreiknings 269.284 kr. Eigið fé 114.535 kr. Einnig voru lagðir fram reikningar Styrktarsjóðs Ræktunarfélags Norðurlands og Útgáfu Berghlaups. Einar E. Gíslason gerði grein fyrir störfum heimaöflunarnefndar, en sú nefnd er starfandi á vegum Ræktunarfélags Norðurlands. Nafn nefndarinnar segir til um starfssvið hennar. Auk Einars eru í nefnd þessari Ragnar Jónsson og Aðalbjörn Benediktsson. Á s.l. ári beindust störf nefndarinnar einkum að eflingu heimilisgarðræktar og í því sam- bandi notkun plastgróðurhúsa. Hefir nefndin aflað sér ýmissa upplýs- inga varðandi þessi mál og hyggst ennþá vinna að því á næstunni. Einnig eru hugmyndir um garðyrkjunámskeið. Jóhannes Sigvaldason, tilraunastjóri á Möðruvöllum, sagði frá starf- inu á Möðruvöllum. Sagði hann frá þeim breytingum sem orðið hafa á rekstri tilraunastöðvarinnar, þ.e. að Ræktunarfélag Norðurlands hefur tekið við honum samkvæmt sérstökum samningi við RALA. Einnig að sérstök stjórn hafi verið sett yfir Tilraunastöðina. Þá hafa orðið skipti á tilraunastjórum, þ.e. að Jón Árnason lét af störfum s.l. haust, Þórður Sigurjónsson gengdi síðan stöðunni þar til nú í sumar að Jóhannes tók við. Jóhannes greindi frá þeim framkvæmdum sem fram fara á 134
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.