Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1983, Síða 58

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1983, Síða 58
blöndunarstöð, sem ætlað var að tengja graskögglaverk- smiðjunni. Hugmyndin er sú að flytja inn ómalaðan maís til mölunar og blöndunar í fóðurblöndur með grasmjöli, fiski- mjöli, steinefnum og bætiefnum. Aætlunin var byggð á raunhæfum tilboðum í vélbúnað verksmiðjunnar og á tilboði seljanda á maís. Blöndunarstöðin var áætluð að kosta 37 millj. kr. ± 3 millj. kr. Við samtenginguna myndi aftur spar- ast 10 millj. kr. og til viðbótar spöruðust 15 millj. kr. við niðurfellingu aðflutningsgjalda af vélbúnaði í alla verksmiðj- una. Heimild til niðurfellingar er nú í fjárlögum, en var ekki þegar útreikningarnir voru gerðir. Þetta þýðir það í raun, að slík fóðurblöndun yrði mjög hagkvæm, miðað við að fóður- bætisskatturinn yrði ekki afnuminn. Könnun var gerð á framleiðslu fiskfóðurs, loðdýrafóðurs og gæludýrafóðurs í graskögglaverksmiðju. Skýrsla nefndar, sem vann að þessari könnun var mjög neikvæð um hagkvæmni slíkrar framleiðslu hér á landi og ennfremur var lagst gegn því í nefndarálitinu að tengja slíka framleiðslu graskögglaverk- smiðju. Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins, hefur unnið fyrir Salt- víkurverksmiðjuna að hagkvæmnisathugun á tengslum meltuvinnslu við graskögglaverksmiðju að Hveravöllum. Hugmyndin er sú að kaupa meltu af skuttogurum og vinna úr henni meltuþykkni (55% þurrefni) og lýsi. Meltuþykkninu er síðan blandað í grasmjölið eða í fóðurblöndur með grasmjöl- inu. Umfangsmiklar fóðrunartilraunir hafa verið í gangi á síðustu árum með meltu og fóðurblöndur úr grasmjöli, melt- um og mysuþykkni. Niðurstöður úr þessum tilraunum liggja ekki fyrir í endanlegu formi, en þær lofa góðu um gæði þessa fóðurs. Helstu niðurstöður úr skýrslu Rannsóknastofnunar- innar eru þær að fjárfestingarkostnaður er um 9 millj. kr. og framlegð á bilinu 25-40%, sem er mjög góð útkoma, og er sýnilegt að samtenging meltuvinnslunnar við grasköggla- verksmiðjuna verður til að styrkja reksturinn mjög verulega. Þá er Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins enn að vinna að at- hugun á hagkvæmni þess að nýta mysuþykkni til fóðurgerðar, en niðurstaða liggur ekki fyrir ennþá. 60
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.