Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 13

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 13
LANDSBÓKASAFNIÐ 1970 13 í bréfi byggingarnefndar kom og fram, að heildarbyggingarkostnaður hefði seint á árinu 1969 verið vegna misritunar í skýrslu Unesco-sérfræðinganna, sem stuðzt var við, áætlaður þriðjungi of lágur, 150 milljónir í stað 200 milljóna. Menntamálaráðherra lagði þessa nýju áætlun og önnur erindi fyrrnefnds bréfs fyrir á fundi ríkisstjórnarinnar snemma í desembermánuði 1970, og tjáði hann formanni byggingarnefndar nokkru eftir fundinn, að ríkisstjórnin hefði að sínu leyti fallizt á hina leiðréttu áætlun og yrði málið lagt fyrir borgarstjóra í samræmi við tillögu byggingarnefndar um stærð húss og lóðar. Nokkur drátlur varð á því, að bréf gengi frá ráðherra til borgarstjóra, m. a. sökum þess að rætt var um hlutskipti Þjóðskjalasafns. A fundi, sem menntamálaráðherra átti 12. marz 1971 með þjóðskjalaverði, háskólarektor og landsbókaverði, voru fund- armenn „sammála um, að Þj óðskj alasafn fengi til sinnar starfsemi allt Safnahúsið við Hverfisgötu, þegar Landsbókasafn flytur í hina fyrirhuguðu Þjóðarbókhlöðu, og ákveður ráðuneytið hér með, að svo skuli vera, enda hefur ríkisstjórnin þegar lýst sig samþykka því“, eins og segir í bréfi menntamálaráðuneytisins til þjóðskjalavarðar þennan sama dag, en bréfið var einnig sent háskólarektor og landsbókaverði. Niður- staða þessi var raunar fullkomlega í samræmi við aðaltillögu nefndar ráðuneytisstjóra menntamálaráðuneytisins, háskólabókavarðar og landsbókavarðar frá 18. ágúst 1966, en í áliti nefndarinnar sagði svo m. a.: „Með byggingu nýs hókasafnshúss yrði ekki aðeins leystur vandi umræddra bókasafna [Landsbókasafns og Háskólabókasafns], heldur einnig Þj óðskj alasafns, er fengi eðlilega til afnota það húsrými Landsbóka- safns, er losnaði við flutning þess í ný húsakynni.“ Tilmæli menntamálaráðuneytisins um ákvörðun lóðamarka og annarra atriða, er máli skiptu, bárust borgarstjóra seint í maí sl. Borgaryfirvöld fjölluðu nokkru síðar um erindi ráðuneytisins, og varð niðurstaðan sú, að borgarráð samþykkti á fundi sín- um 30. júlí 1971 fyrirheit um allt að 20.000 m2 lóð við Birkimel og Hringbraut, en hafði fyrirvara á um endanleg lóðamörk og afhendingu lóðar og benti í því sam- bandi á erfiðleika, sem nú væru á þvi að afhenda land innan marka íþróttavallarins. Þar sem byggingarnefnd hefur aldrei gert ráð fyrir því, að bókhlöðubyggingin skerði í nokkru not manna af íþróttavellinum þann tíma, sem honum er ætlaður á Melunum, má segja, að nefndin hafi nú loks fast land undir fótum og geti hafizt handa um að láta teikna hókhlöðuna. Þegar byggingarkostnaður hókhlöðunnar var áætlaður seint á árinu 1969, var gert ráð fyrir, að hver rúmmetri í henni kostaði 5 þúsund krónur. Miðað við þá hækkun, sem síðan hefur orðið á byggingarkostnaði, og þar sem ætla má, að hann verði ekki lægri á smíðaárinn bóklilöðunnar, þykir nú ekki fjarri lagi að gera ráð fyrir 6500 króna kostnaði á hvern rúmmetra. Sé rúmmetratala hókhlöðunnar áætluð 32500, nemur byggingarkostnaðurinn 211 milljónum og 250 þúsundum króna, en við hann bætist svo kostnaður vegna húsbún- aðar 20 % eða 42 milljónir og 250 þúsund krónur, þ. e. byggingarkostnaður alls 253 milljónir og 500 þúsund krónur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.