Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 72
ÍSLENZK RIT 1969
72
VasasexbœkuT, sjá Lord, Sheldon: Konur, sem
heimta sitt (1).
Vasasögurnar, sjá Christie, Agatha: Orlagastundin
(4); Flynn, Peter: Gullsmyglarar í Singapore
(7); Janson, Hank: Heilinn (6); Monsarrat,
Nicholas: Laumuspil (5).
VÁTRYGGINGAFÉLAGIÐ H.F. Heimilistrygg-
ing. Reykjavík [1969]. (1), 15, (1) bls. 8vo.
VÁTRYGGINGASKRIFSTOFA SIGFÚSAR SIG-
HVATSSONAR H.F. Heimilistrygging.
Reykjavík, Vátryggingaskrifstofa Sigfúsar Sig-
hvatssonar h.f., [1969]. (1), 15, (2) bls. 8vo.
VEÐRÁTTAN 1968. MánaSaryfirlit samið á Veð-
urstofunni. Ársyfirlit samið á Veðurstofunni.
[Reykjavík 1969]. 132 bls. 8vo.
— 1969. Mánaðaryfirlit samið á Veðurstofunni.
Ársyfirlit samið á Veðurstofunni. [Reykjavík
1969]. 132 bls. 8vo.
VEÐRIÐ. Tímarit handa alþýðu um veðurfræði.
14. árg. Útg.: Félag íslenzkra veðurfræðinga.
Ritn.: Jónas Jakobsson, Flosi H. Sigurðsson,
Páll Bergþórsson, Hlynur Sigtryggsson.
Reykjavík 1969. 2 h. (66 bls.) 8vo.
VEFARINN. Afmælisblað. Útg.: Skólafélag Sam-
vinnuskólans, Bifröst. Gefið út í tilefni af 50
ára afmæli Samvinnuskólans. Ritstj.: Rúnar
Bjami Jóhannsson. Ritn.: Sigrún Sigurðar-
dóttir, Guðmundur H. Hagalín, Svavar Bjöms-
son, Helga Jónsdóttir, Einar Björgvinsson.
Ábm.: Guðmundur Sveinsson. Forsíða: Lífs-
orka, Ásmundur Sveinsson. Ljósmyndir: For-
síða: Sigurður Sigfússon. Andlitsm.: Ljósm.st.
Vigfúsar Sigurgeirssonar. Aðrar myndir: Nem-
endur. Akranesi [1969]. (2), 28 bls. 4to.
VEIÐIMAÐURINN. Málgaen stangaveiðimanna
á íslandi. Nr. 85-86. Útg.: Stangaveiðifélag
Reykjavíkur. Ritstj.: Birgir Ásgeirsson (nr.
85) , Stefán Guðiohnsen, varaformaður SVFR,
ábm. (nr. 86). Ritn. (nr. 85): Ámi Kristjáns-
son. Ásgeir Ingólfsson, Egill J. Stardal, Jakob
Hafstein. Ábm.: Axel Aspelund form. SVFR.
Útlit: Ámi Kristjánsson. Teikning á forsíðu
er gerð af Halldóri Péturssyni listmálara (nr.
86) . Reykjavík 1969. 2 tbl. (48 bls. hvort). 4to.
VEGURINN OG DYGÐIN. Valkaflar úr bókinni
Zhuang-zi. Skúli Magnússon íslenzkaði.
(Kápuuppsetning: Hörður Ágústsson). Smá-
bækur Menningarsjóðs 24. Reykjavfk, Bóka-
útgáfa Menningarsjóðs, 1969. [Pr. í Hafnar-
firði]. 153, (1) bls. 8vo.
VERÐSKRÁ OG VEIÐIREGLUR. Sumarið 1969.
[Reykjavík], Stangaveiðifélag Reykjavíkur,
[1969]. (16) bls. 8vo.
VERKALÝÐSFÉLAG VESTMANNAEYJA. AF-
MÆLISBLAÐ ... 1939 - 30 ára -1969. Útg. og
áb.: Verkalýðsfélag Vestmannaeyja. Ritstj.:
Magnús Magnússon. Vestmannaeyjum [1969].
(1), 28 bls. 4to.
VERKALÝÐS- OG SJÓMANNAFÉLAG FÁ-
SKRÚÐSFJARÐAR. Lög ... Reykjavík 1969.
16 bls. 12mo.
VERKAMAÐURINN. 51. árg. Útg.: Alþýðu-
bandalagið í Norðurlandskjördæmi eystra (1-
2. tbl.), Hnikarr hf. (3.-32. tbl.) Ritstj.: Þor-
steinn Jónatansson. Akureyri 1969. 32 tbl. Fol.
VERKSTJÓRINN. Málgagn verkstjórastéttarinn-
ar. 23. árg. Útg.: Verkstjórasamband Islands.
Ritstj.: Ómar Valdimarsson. Reykjavík 1969.
1 tbl. (50 bls.) 4to.
VERND. Útg.: Félagasamtökin Vernd. Útgáfun.:
Sigríður J. Magnússon, Ingimar Jóhannesson,
Sigvaldi Hjálmarsson og Þóra Einarsdóttir
(ábm.) Káputeikning eftir Orlyg Sigurðsson.
Reykjavík 1969. 76 bls. 8vo.
VERND FÉLAGASAMTÖK. Reikningsuppgjör
ásamt sundurliðun á tekjum og gjöldum pr. 31.
des. 1968. [Fjölr. Reykjavík 1969]. (6) bls.
8vo.
VERNDUN VATNSBÓLA Á HÖFUÐBORGAR-
SVÆÐINU. [Offsetpr.] Reykjavík, Samvinnu-
nefnd um skipulagsmál Reykjavíkur og ná-
grennis, 1969. 39 bls. 8vo.
VERNES, HENRI. Vin „K“ svarar ekki. Drengja-
saga um afreksverk hetjunnar Bob Moran.
Gísli Ásmundsson þýddi. Bob Moran-bækurn-
ar: 18. Reykjavík, Prentsmiðjan Leiftur h.f.,
1969. 118 bls. 8vo.
VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS. LXIV. skólaár,
1968-1969. Reykjavík 1969. 114 bls. 8vo.
VERZLUNARRÁÐ ÍSLANDS. Meðlimir ... í
Reykjavík og Hafnarfirði. Reykjavík, septem-
ber 1969. 18 bls. 8vo.
— Skýrsla ... árið 1968-1969. Reykjavík [1969].
53, (7) bls. 8vo.
VERZLUNARTÍÐINDI. Málgagn Kaupmanna-
samtaka íslands. 20. árg. Útg.: Kaupmanna-