Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 61
ÍSLENZK RIT 1969
61
fróðleiks. 36. árg. Útg. og rítstj.: Sigurður
Skúlason. Reykjavík 1969. 10 h., nr. 349-358
(32 bls. hvert). 4to.
SAMTÖK SKAGFIRZKRA KVENNA 100 ÁRA.
7. júlí 1869-7. júlí 1969. Akureyri 1969. 38
bls. 4to.
SAMVINNAN. 63. árg. Útg.: Samband íslenzkra
samvinnufélaga. Ritstj.: Sigurður A. Magnús-
son. Blaðamaður: Eysteinn Sigurðsson.
Reykjavík 1969. 6 h. 4to.
SAMVINNUBANKI ÍSLANDS H/F. Ársreikn-
ingur 1968. Reykjavík [1969]. 8, (1) bls.
8vo.
SAMVINNUTRYGGINGAR. Glertrygging.
Reykjavík, Samvinnutryggingar, [1969]. 10,
(1) bls. 8vo.
— Heimilistrygging. Reykjavík, Samvinnutrygg-
ingar, [1969]. (1), 15, (2) bls. 8vo.
— Líftryggingafélagið Andvaka. Ársskýrslur
1968. Reykjavík [1969]. 27, (1) bls. 8vo.
— Ökutækjatrygging. Ábyrgð. Reykjavík, Sam-
vinnutryggingar, [1969]. 10, (1) bls. 8vo.
— — Kaskó. Reykjavík, Samvinnutryggingar,
[1969]. 14, (1) bls. 8vo.
Sanders, Jónína, sjá Fermingarbarnablaðið í
Keflavík og Njarðvíkum.
Sandholt, Gunnar M., sjá Kristilegt skólablað.
Sandholt, H., sjá Táningurinn.
SANDWALL-BERGSTRÖM, MARTHA. Hilda í
sumarleyfi. Öm Þorleifsson þýddi. Kulla-
Gullas sommarlov. Copyright. Albert Bonniers
förlag 1950. (Bækurnar um Hildu á Hóli 5).
Reykjavík, Iðunn, Valdimar Jóhannsson, 1969.
149, (3) bls. 8vo.
SANNAR SÖGUR. [15. árg.] Útg.: Ingólfsprent
hf. Reykjavík 1969. 12 tbl. (10x36 tbl.)
4to.
Sato, Olav, sjá Ungbamabókin.
SATT, Tímaritið, 1959. (Flytur aðeins sannar frá-
sagnir). 17. árg. Útg.: Sig. Amalds. Reykjavík
1969. 12 h. ((3), 430 bls.) 4to.
Scheving, Gunnlaugur, sjá Litlu skólaljóðin.
SCHISGALL, OSCAR. Fyrirtækið sem á sig
sjálft. Sérprentun á grein eftir * * * [Reykja-
vík 1969]. (8) bls. 8vo.
Schmitt-Teichmann, Chilly, sjá Greifoner, Charly,
Chilly Schmitt-Teichmann: Busla.
Schopka, Otto, sjá Tímarit iðnaðarmanna.
Schram, Ellert B., sjá Félags-blað KR.
SCHRAM, GUNNAR G. (1931-). Lögfræðihand-
bókin. Meginatriði persónu-, sifja- og erfða-
réttar, með skýringum fyrir almenning. * * *
tók saman. Reykjavík, Bókaútgáfan Örn og
Örlygur h.f., 1969. 168 bls. 8vo.
SCHWARTZ, MARIE SOPHIE. Ástrn sigrar.
Skáldsaga. Sig. H. Sigurðsson þýddi. [3. útg.]
Sígildar skemmtisögur Sögusafns heimilanna
(3). (Káputeikning: Auglýsingastofan hf. Gísli
B. Björnsson). Reykjavík, Sögusafn heimil-
anna, 1969. [Pr. á Akranesi]. 283 b]s. 8vo.
Scott Chard, T. E., sjá Leyland, Eric, T. E.
Scott Chard, W. E. Johns, Arthur Groom:
FJug og flótti.
SEÐLABANKI ÍSLANDS. Ársskýrsla 1968.
Reykjavík 1969. 62 bls. 4to.
SÉRLYFJASKRÁ. Lyfjaverðskrá II. Lyfja-
greiðsluskrá Tryggingastofnunar ríkisins. Frá
21. desember 1969 skulu læknar og lyfsalar á
Islandi selja sérlyf samkvæmt þessum skrám.
Reykjavík 1969. 169 bls. 4to.
[SEX] 6 - Á MÓTELI. Reykjavík, Fomm, 1969.
[Pr. í Keflavík]. 126 bls. 8vo.
SHAKESPEARE, WILLIAM. Leikrit. IV. Helgi
Hálfdanarson þýddi. Reykjavík, Heimskringla,
1969. 314 bls. 8vo.
Shepard, Mary, sjá Travers, P. L.: Mary Poppins
opnar dyrnar.
SHERWOOD, JANE. Dagbók að handan. Sigríð-
ur Ingibjörg Þorgeirsdóttir þýddi. Reykjavík,
ísafoldarprentsmiðja hf., 1969. 135 bls. 8vo.
Sigfúsdóttir, Adda Bára, sjá Réttur; Víðsjá.
SIGFÚSDÓTTIR, GRÉTA (1910-). í skugga
jarðar. Skáldsaga. Hlífðarkápu teiknaði Atli
Már [ÁmasonL Reykjavík, Skarð. Bókaforlag,
1%9. 184 bls. 8vo.
Sigjúsdóttir, Lára M., sjá Heimerson, Staffan (og
Christopher Morris): Týnda vetnissprengjan.
Sigfússon, Björn, sjá Saga 1969.
Sigjússon, Eggert, sjá Tímarit um lyfjafræði.
Sigjússon, Jón, sjá Auglýsingablað.
Sigfússon, Lárus, sjá Strandapósturinn.
Sigfússon, Nikulás, sjá Hjartavernd; Ólafsson,
Ólafur, Arinbjörn Kolbeinsson, Nikulás Sig-
fússon, Ottó Björnsson, Þorsteinn Þorsteins-
son: Uriglox-próf.
Sigfússon, Sigmundur, sjá Læknaneminn.
Sigfússon, Sigurður, sjá Vefarinn.
SIGFÚSSON, SNORRI (1884-). Ferðin frá