Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 95
ÍSLENZK RIT 1944-1968
95
ur. i Lithopr.'I Reykjavík, Bókaútgáfa Guð-
jóns Ó. Guðjónssonar, 1967. 490 bls. 8vo.
— — Ritsafn. VI. Bessi gamli. Smásögur I—II.
Ferðaminningar. Reykjavík, Bókaútgáfa Guð-
jóns Ó. Guðjónssonar, 1965. 433 bls. 8vo.
— — Ritsafn VII. Ferðasögur, leikrit, ljóðmæli.
Reykjavík, Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjóns-
sonar, 1966. [Pr. á Selfossi]. 572 bls. 8vo.
— — Ritsafn. VIII. Ljóðmæli. Sagnir, æfintýr,
dýrasögur o. fl. Blaðagreinar og tímarita. Rit-
dómar, leikdómar. Eftirmáli og viðbætir. Efnis-
yfirlit. Skrá um eftirmæli og erfiljóð. Ritaskrá.
[Offsetpr.] Reykjavík, Bókaútgáfa Guðjóns Ó.
Guðjónssonar, 1966. 640 bls. 8vo.
MÁL OG MENNING. HEIMSKRINGLA. Bóka-
skrá 1966. [Reykjavík 1966]. (12) bls.
8vo.
MÁLEFNASAMNINGUR milli Trésmiðafélags
Akureyrar og Byggingameistarafélags Akur-
eyrar. [Offsetpr.] Akureyri [1965]. 11 bls.
12mo.
MAXWELL, ARTHUR S. Sögur Biblíunnar.
Meira en fjögur hundruð sögur í tíu bindum,
og taka þær yfir alla Biblíuna aUt frá fyrstu
bók Móse til Opinberunarbókarinnar. Fyrsta
bindi. Bókin um upphafið. Eftir * * * Berg-
steinn Jónsson þýddi. Allar myndir málaðar af
Herbert Rudeen, nema annað sé tekið fram.
Reykjavík, Bókaforlag Aðventista, 1968. 190
bls. 4to.
MEINLOKA. Kennarar og nemendur gagnfræða-
deildar Laugaskóla veturinn 1965-1966. Text-
ar: Meinlokunefnd: Ævar Kjartansson, for-
maður. Kristín Sigfúsdóttir. Símon Rúnar
Steingrímsson. Guðbjörg Þóroddsdóttir. Gunn-
ar Hólm Hjálmarsson. Vísur: Arngrímur Geirs-
son. Helgi Baldursson. Símon Steingrímsson.
Gunnar Hjálmarsson. Kristín Sigfúsdóttir.
Ævar Kjartansson. Ljósmyndir: Sigurður Rún-
ar Ragnarsson. [Offsetpr.l Akureyri 1966. 102,
(2) bls. 8vo.
MENNINGARSAGA. Fjarlægari Austurlönd.
Sinologia. Guðmundur Sveinsson sá um útgáf-
una. [Fjölr. Reykjavík], Bifröst, Samvinnu-
skólinn, [1968]. 83 bls. 8vo.
— Indland. Hindúar. Guðmundur Sveinsson sá um
útgáfuna. [Fjölr. Reykjavík], Bifröst, Sam-
vinnuskólinn, [1968]. 49 bls. 8vo.
MERKIR ÍSLENDINGAR. Nýr flokkur. VI. Jón
Guðnason fyrrv. skjalavörður bjó til prentun-
ar. Atli Már [Árnason] teiknaði kápu og titil-
síðu. Reykjavík, Bókfellsútgáfan h.f., 1967.
VII, (1), 280 bls., 14 mbl. 8vo.
MOLL, ELICK. Eldflugan dansar. (Mr. Seidman
and the Geisha). Guðjón Guðjónsson skóla-
stjóri þýddi. Reykjavík, Prentsmiðjan Leiftur
h.f., 1968. 136 bls. 8vo.
NEISTI. Útg.: Æskulýðsfylkingin. Ritstj.: Leifur
Jóelsson. Ritn.: Haraldur S. Blöndal, Rafn
Guðmundsson, Sigurður Tómasson. [Fjölr.]
Reykjavík 1968. 1 tbl. 4to.
NORDAL, SIGURÐUR. íslenzk lestrarbók 1750-
1930. * * * setti saman. Fimmta prentun.
[Lithopr.] Reykjavík, Bókaútgáfa Guðjóns 0.
Guðjónssonar, 1962. 408 bls. 8vo.
NÝJA TESTAMENTIÐ. Ný þýðing úr frummál-
inu. - Sálmamir. The Book of Psalms in Ice-
landic. New Testament and Psalms in Icelan-
dic. 343. Reykjavík, Hið brezka og erlenda
biblíufélag, 1957. [Pr. í Englandi]. (6), 463,
150 bls. 12mo.
ORKUSTOFNUN. Jarðhitadeild. Jarðhitaleit og
djúpbomn á Akranesi eftir Kristján Sæmunds-
son, Jón Jónsson, Jens Tómasson og Guðmund
Pálmason. [Fjölr. Reykjavík] 1968. (2), 22
bls., 10 uppdr. 4to.
— Raforkudeild. Jarðfræðirannsóknir. Hvítá við
Bláfell eftir Hauk Tómasson, jarðfræðing með
bergfræðiviðauka eftir Elsu G. Vilmundardótt-
ur, jarðfræðing. [Fjölr. Reykjavík] 1967. (2),
28, 9, (1), 5, (1) bls., 16 uppdr. 4to.
OTTERSTEDT, KNÚTUR, rafveitustjóri. Saman-
burður á nokkrum orkuöflunarleiðum fyrir
Norður- og Austurland. [Offsetfjölr.] Akureyri
1965. 9, (20) bls. 4to.
PILLA. Septemberholl 1967. [HSÍ. Fjölr.] Reykja-
vík [1967]. 79 bls. 4to.
PÓSTMANNABLAÐIÐ. 9. árg. Reykjavík 1968.
1 tbl. I. 3 tbl. [2.-3. tbl. pr.] 4to.
PRESTASTEFNA ÍSLANDS 1966. Fmmvarp til
laga um skipun prestakalla og prófastsdæma.
[Fjölr. Akureyri 1966]. (2), 27 bls. 8vo.
RÁÐSTEFNA um atvinnumál á Norðurlandi.
Greinargerð og tillögur. Fundargerð ráðstefnu
kaupstaða og stærri kauptúna á Norðurlandi
um atvinnumál haldin á Akureyri 29. og 30.