Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 52
52
ÍSLENZK RIT 1969
quist, að' mestu eftir norskum bæklingi: Vann-
behandling for damp- og varmeanlegg. Utg.:
Norsk Dampkjelforening, Oslo. (Nr. 12).
Reykjavík, Rannsóknastofnun iðnaðarins,
1969. 70 bls. 8vo.
MEIRA EN MUSTERIÐ. í orði sínu kemur Jesús
til okkar. Orð frá Guðs orði. Tekið hefur
saman Lúther Erlendsson. [Reykjavík 1969].
16 bls. 8vo.
MEISTER, KNUD, og CARLO ANDERSEN.
Jonni vinnur stór-afrek. Gefin út með leyfi
höfundar. Siglufirði, Stjörnubókaútgáfan,
[1969]. 99, (1) bls. 8vo.
MENNIRNIR í BRÚNNI. Þættir af starfandi
skipstjórum. I. Skráð hafa Arni Johnsen, As-
geir Jakobsson, Guðmundur Jakobsson. Kápu-
teikning: Atli Már [Arnason]. Reykjavík,
Ægisútgáfan, 1969. 166 bls., 24 mbl. 8vo.
MENNTAMÁL. Tímarit um uppeldis- og fræðslu-
mál. 42. árg. Útg.: Samband íslenzkra barna-
kennara og Landssamband framhaldsskóla-
kennara. Ritstj.: Gunnar Guðmundsson og
Þuríður J. Kristjánsdóttir. Reykjavík 1969.
3 h. ((3), 313 bls.) 8vo.
MENNTASKÓLINN Á AKUREYRI. Skýrsla um
. . . 1967-1968. XVII. Akureyri 1969. 115 bls.
8vo.
MENNTASKÓLINN í REYKJAVÍK. Skýrsla ...
skólaárið 1968-1969. Reykjavík 1969. 137, (1)
bls., 2 mbl. 8vo.
MIDELFART, ALICE. Sagan um húsin tvö. Um
tannvernd og mataræði. Lesmál og teikningar:
* * * Þýðandi: Svava Þorleifsdóttir. Gefið út
í samráði við Kvenfélagasamband Islands.
Fræðslunefnd Tannlæknafélags íslands mælir
með útgáfu þessa kvers. Reykjavík, Ríkisút-
gáfa námsbóka, [1969. Pr. í Hafnarfirði]. (1),
16, (1) bls. 8vo.
MlMIR. Blað Félags stúdenta í íslenzkum fræð-
um. 8. árg. (14.) Ritn.: Erlingur Sigurðsson,
Gunnlaugur Ingólfsson (ábm.), Helgi Skúli
Kjartansson. Reykjavík 1969. 1 tbl. (46 bls.)
4to.
MINNINGARSJÓÐUR EGILS THORARENSEN.
Tekju- og gjaldareikningur 1967. [Reykjavík
1969]. (1) bls. 4to.
MINNISBÓKIN 1970. Ritstj.: Gísli Ólafsson.
Reykjavík, Fjölvís, [1969]. 168, (2) bls., 3
mbl. 12mo.
MJÓLKURBÚ FLÓAMANNA. Rekstrar- og
efnahagsreikningur hinn 31. desember 1968
fyrir ... 39. reikningsár. Reykjavík 1969. (7)
bls. 4to.
[—] Úr ársskýrslum M. B. F. 1968: (svigatölur
frá árinu 1967). [Reykjavík 1969]. (4) bls.
4to.
MJÓLKURSAMLAG K. E. A. Rekstrarreikningur
... pr. 31. desember 1968. Ársfundur 10. maí
1969. Akureyri 1969. (6) bls. 4to.
MJÓLKURSAMSALAN. Mjólkurstöðin í Reykja-
vík. Mjólkursandagið í Búðardal. Mjólkur-
samlagið í Grundarfirði. Brauðgerð Mjólkur-
samsölunnar. Mjólkurbar Mjólkursamsölunn-
ar. Reikningar . . . fyrir árið 1968. Reykjavík
1969. 23 bls. 4to.
MJÖLNIR. Blað Alþýðubandalagsins á Norður-
landi (3.-5. tbl.) 32. árg. Útg.: Alþýðubanda-
lagið í Norðurlandskjörd. vestra og Alþýðu-
bandalagið á Akureyri. Ábm.: Hannes Bald-
vinsson og Haraldur Ásgeirsson. Akureyri
1969. 5 tbl. Fol.
MONSARRAT, NICHOLAS. Laumuspil. Þýð-
andi: Grétar Oddsson. Vasasögurnar: 5. Bókin
heitir á frummálinu: Something to hide. Kefla-
vík, Vasaútgáfan, 1969. 140, (3) bls. 8vo.
MONTGOMERY, RUTH. í leit að sannleikan-
um. I þýðingu Hersteins Pálssonar. (Með for-
mála eftir Hafstein Björnsson). Bókin heitir
á frummálinu: A search for the truth). Reykja-
vík, Bókaútgáfan Fífill, 1969. 250 bls. 8vo.
MONTAGU, EWEN. Maðurinn sem ekki var til.
Þýðandi: Skúli Bjarkan. Frumtitill: The man
who never was. Reykjavík, Prentsmiðja Jóns
Helgasonar, 1969. 129 bls. 8vo.
Montesquieu, sjá Guðnason, Bjarni: Bjami Thor-
arensen og Montesquieu.
MORGUNBLAÐIÐ. 56. árg. Útg.: H.f. Árvakur.
Ritstj.: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matt-
hías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson.
Ritstjórnarfulltrúi: Þorbjörn Guðmundsson.
Fréttastj.: Björn Jóhannsson. Reykjavík 1969.
289 tbl. Fol.
MORGUNN. Tímarit Sálarrannsóknafélags ís-
lands. 50. árg. Ritstj.: Sveinn Víkingur.
Reykjavík 1969. 2 h. ((2), 162 bls.) 8vo.
Morris, Christopher, sjá Heimerson, Staffan (og
Christopher Morris): Týnda vetnissprengjan.
MORRIS, DESMOND. Mannabúrið. Hersteinn