Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 22
22
ÍSLENZK RIT 1969
Læknablaðinu, 55. árg., 4. hefti, ágúst 1969.
Reykjavík [19691. (1), 141.T48. bls. 8vo.
— sjá Læknablaðið.
BREKKMANN, BJARNI (1902-1970). Langlífið
á jörðunni. Ljóð. Reykjavík 1969. 224 bls. 8vo.
Brennu-Njáls saga, sjá [Njáls sagal
Briem, Gunnlaugur, sjá Stúdentablað.
Briem, Haraldur, sjá Læknaneminn.
Briem, Jóhann, sjá Frjáls verzlun.
Briem, Jón, sjá Stúdentablað.
Briem, Steinunn S., sjá „Eg er alkoholisti"; Gang-
leri; Jansson, Tove: Vetrarundur í Múmíndal.
Briem, Valgerður, sjá Guðjónsson, Skúli: Það
sem ég hef skrifað.
BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS. Heimilistrygg-
ing. Reykjavík [19691. (1), 15, (2) bls. 8vo.
— Stofnað 1915. Reikningur 1968. [Reykjavík
19691. (7) bls. 4to.
BRUNVAND, OLAV. Engill stríðsfanganna.
Minnisblöð norska ritstjórans * * * úr fangels-
um nazista. Ásgeir Ingólfsson íslenzkaði.
Reykjavík, Prentverk h.f. 1969. 166 bls., 4
mbl. 8vo.
Brynjólfsdóttir, Ragnheiður, sjá Kamban, Guð-
mundur: Daði og Ragnheiður.
Brynjólfsson, Árni, sjá Rafverktakinn.
Búadóttir, Sólveig, sjá Hugur og hönd.
BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS. Ársskýrsla 1968.
(38. reikningsár). Töflur og kort teiknaði
Svavar Jóhannsson. Helga Sveinbjarnardóttir
gerði kort á öftustu kápusíðu. Reykjavík 1969.
24, (2) bls. 4to.
BÚNAÐARBLAÐIÐ. 9. árg. Útg.: Hilmir hf.
Ritn.: Valdimar Gíslason, Stefán Aðalsteins-
son, Sigurður Sigurðsson, Óttar Geirsson og
Ólafur Guðmundsson, Matthías Eggertsson,
Björn Stefánsson, Reykjavík 1969. 9 tbl. (266
bls.) 4to.
BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS. Skýrsla um störf
. . . 1%8. (Til Búnaðarþings 1969). Reykja-
vík [19691. (1), 127, (1) hls. 8vo.
BÚNAÐARRIT. 82. árg. Útg.: Búnaðarfélag ís-
lands. Ritstj.: Halldór Pálsson. Reykjavík
1969. 2 h. ((3), 562 bls., 2 mbl.) 8vo.
BÚNAÐARSAMBAND AUSTURLANDS. Fund-
argerð aðalfundar . . . 1968. Neskaupstað
1969. (1), 34 bls. 8vo.
BÚNAÐARÞING 1%9. Reykjavík, Búnaðarfélag
íslands, 1%9. 69 bls. 8vo.
BUNDGAARD, AGNETE. Stærðfræði. Reikn-
ingur. Handbók kennara. 2. hefti. 3. hefti.
Þýðandi: Kristinn Gíslason. [Offsetpr.I
Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, [1969].
(1), 36; 27 bls. 8vo.
BURROUGHS, EDGAR RICE. Tarzan konung-
ur frumskógarins. Páll Sigurðsson íslenzkaði.
Siglufirði, Siglufjarðarprentsmiðja, [1969].
132, (1) bls. 8vo.
Biittner, Monika, sjá Guðbergsson, Þórir S.:
Páskamorgunn.
BYGGINGASAMVINNUFÉLAG ATVINNUBIF-
REIÐASTJÓRA í REYKJAVÍK OG NÁ-
GRENNI. Ársskýrsla ... 1%8. Reykjavík 1969.
26 bls. 8vo.
BÆJARÚTGERÐ REYKJAVÍKUR. Reikningur
. . . árið 1968. Sérprentun úr Reikningum
Reykjavíkurborgar 1%8. Reykjavík 1969. 55
bls. 4to.
Bækurnar um Beverly Gray, sjá Blank, Clarie:
Beverly Gray í III hekk (3).
Bœkurnar um Hildu á Hóli, sjá Sandwall-Berg-
ström, Martha: Hilda í sumarleyfi (5).
Bœkurnar um Mary Poppins, sjá Travers, P. L.:
Mary Poppins opnar dymar (4).
Bœkurnar um Sallý Baxter jregnritara, sjá Ed-
wards, Sylvia: Gimsteinaránið (6).
BÆNABÓKIN MÍN. [Fjölr. Reykjavík], Æsku-
lýðsstarf Þjóðkirkjunnar, 1969. (15) bls. 8vo.
BÆNAVIKAN 1.-8. nóvember 1%9. [Reykjavík
1%91. (1), 50, (1) bls. 8vo.
BÖÐVARSSON, ÁRNI (1924-). Hljóðfræði.
Kennslubók handa byrjendum. Fjölritað sem
handrit til notkunar veturinn 1969-1970.
[Reykjavík 19691. V, 129 bls. 4to.
BÖÐVARSSON, GUÐMUNDUR (1904-). Innan
hringsins. Reykjavík, Heimskringla, 1%9. 80
bls. 8vo.
Böðvarsson, Jón, sjá [Njáls sagal II.
BÖGENÆS, EVI. Stelpurnar sem struku. Með
myndum. Þorlákur Jónsson þýddi. Reykjavík,
Prentsmiðjan Leiftur h.f., 1%9. 107 bls. 8vo.
CANNING, VICTOR. Römni eru reiðitár. Árni
Þór Eymundsson íslenzkaði. Bókin heitir á
frummálinu: „The Limbo Line“. Reykjavík,
Stafafell, 1969. [Pr. í Keflavík]. 242 bls. 8vo.
Carlquist, Axel, sjá Meðhöndlun vatns á gufu-
kötlum og hitakerfum.