Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 92
ÍSLENZK RIT 1944-1968
Viðbætir og leiðréttingar
ÁHRIF RAFMAGNS Á MANNSLÍKAMANN.
Slys og ábyrgð. Rafmagnsveitur ríkisins. Hag-
ræðingamámskeið 1956. [Fjölr.] Reykjavík
1957. (1), 28, (1) bls. 8vo.
AKSTUR OG UMFERÐ. Höfundar: Sigurjón Sig-
urðsson, Bjarni Kristjánsson, Ilenry Hálfdán-
arson, Runólfur O. Þorgeirsson. 3. útgáfa
aukin og breytt. Reykjavík, Okukennarafélag
íslands, 1968. 112 bls. 8vo.
ALLT UM LANDSLEIKINN. Ritstj. og ábm.:
Alfreð Þorsteinsson og Hallur Símonarson.
[Reykjavík 1965]. 1 tbl. Fol.
ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS. Skýrsla forseta
um störf miðstjómar ... árin 1966-1968.
Skýrslan lögð fram á 31. þingi Alþýðusam-
bands íslands í nóvember 1968. Akureyri 1968.
172 bls. 8vo.
ANDERSEN, INGOLF. K.W. NORB0LL. Eðlis-
fræði. Aflfræði og varmi. II. Sigurður Elíasson
þýddi. [Fjölr.] Reykjavík, Bókaútgáfan Kjöl-
ur, 1968. 56 bls. 4to.
— — Efnafræði. I. S. E. þýddi lauslega. [Reykja-
vík 1968]. (2), 81.-101. bls. 4to.
ANDRÉSSON, SIGFÚS HAUKUR. Eignir einok-
unarverzlunar konungs á íslandi og sala þeirra
árin 1788-89. [Skírnir 1959. Úrtak. Reykjavík
1959]. 148.-163. bls. 8vo.
— Harðindi á Islandi 1800-1803. Sérprentun úr
Skími 1964. [Reykjavík 1964]. (1), 5,—14. bls.
8vo.
— Þorleifur lögmaður Kortsson. [Skírnir 1957.
Úrtak. Reykjavík 1957]. 152.-171. bls. 8vo.
ÁRNASON, JÓN. íslenzkar þjóðsögur og ævin-
týri. Safnað hefur * * * I-V. Ný útgáfa (I-II).
Nýtt safn (III-V). Árni Böðvarsson og Bjami
Vilhjálmsson önnuðust útgáfuna. [2. útg.]
Reykjavík, Bókaútgáfan Þjóðsaga, 1961, 1966,
1958, [1968]. XIV, 700 bls., 2 mbl.; XL, 590
bls., 2 mbl.; XI, (1), 656 bls., 1 mbh; VII, (1),
683 bls., 1 mbl.; IX, (3), 503, (1) bls., 1 mbl.
4to.
ARSENAL. Fréttablað Knattspyrnusambands Is-
lands 28. apríl. Aukablað vegna heimsóknar
Arsenal. Reykjavík 1968. 1 tbl. Fol.
BECK, RICHARD, Dr. Þjóðræknisfélagið 45 ára.
[Sérpr. úr Tímariti Þjóðræknisfélags íslend-
inga, 45. árg. Winnipeg 1964]. (27) bls. 4to.
BIFREIÐASTJÓRAFÉLAGIÐ MJÖLNIR í ÁR-
NESSÝSLU. Ársreikningar ... [Selfossi 1968].
(3) bls. 8vo.
BJARNADÓTTIR, ANNA. Verkefni í enska stíla
handa miðskólum. (2. útg.) Reykjavík, ísa-
foldarprentsmiðja h.f., (1968). 126 bls. 8vo.
BLYSIÐ. Gagnfræðaskóli Austurbæjar 1967-1968.
Ritstj.: Vilhjálmur Bjamason III-Y. Aðst.-
ritstj.: Ólafur Einarsson III-X. Blaðamenn:
Konráð Þórisson III-Y, Jens Magnússon III-Y.
Teiknarar: Þóra Sveinsdóttir III-X, Þorsteinn
Björnsson IV-B. Ábm.: Guðlaugur Guðmunds-
son. [Fjölr.] Reykjavík [1967]. 1-8 tbl. 4to.
BÓKASKRÁ ÓLAFS LÁRUSSONAR, prófessors.
[Fjölr. Reykjavík ál.] (1), 80 bls. 4to.
BÚNAÐARSAMBAND DALAMANNA. Aðal-
fundur . . . 1968. [Fjölr. Reykjavík 1968]. (1),
14 bls. 8vo.
BÚNAÐARSAMBAND EYJAFJARÐAR. Fundar-
gerð aðalfundar ... 1965. [Fjölr.] Akureyri
1965. 10 bls. 8vo.
— Fundargerð aðalfundar ... 1967. [Offsetpr.]
Akureyri [1967]. 12 bls. 8vo.
— Skýrslur stjórnar og ráðunauta til aðalfundar
... 1966. [Offsetpr.] Akureyri [1966]. 19 bls.
8vo.
— Skýrslur stjórnar og ráðunauta til aðalfundar